Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2003, Blaðsíða 119

Andvari - 01.01.2003, Blaðsíða 119
ANDVARI INDRIÐI OG HEIMSFRÆGÐIN 117 Jeg: Getið þjer, sem aldrei hafið heyrt neitt úr því, og aldrei lesið nokkurt orð í því sagt mjer hvaða scena í því gjörir lukku? Valvan: Já. Það er scenen þar sem sex manns eru inni í einu, sá 7. stendur fyrir utan og er á leiðinni inn. Jeg: Hvað margt af því eru karlmenn og hvað konur? Valvan: 4 kvennmenn og 2 karlmenn. Jeg: (Það er trúlofunargildið, hugsaði jeg mjer) Eru fleiri scenur. Valvan: Svo er scena þar sem ætlar að líða yfir kvennmann og tveir karl- menn eru hjá henni. Svo þar rjett við er hvítklædd stúlka sem er fram- úrskarandi falleg. Jeg: Það er endirinn á 2. Akt. Valvan: Því er þessi fyrirtaksfríða stúlka svona hvítklædd? Jeg: Hún er hálf afklædd. - Eru fleiri scenur? Valvan: Svo er scena sem gjörir mikla lukku, það eru 10 pör í einu, fæst af þeim segja neitt. Jeg: Eða kannske 20 pör? Valvan: Það ber mikið hvað í annað, jeg held 10 pör - ja kannske fleiri. Er það ball? -Hvað er allt þetta fólk að gjöra í kringum borð sem er á scen- unni það tekur allt eitthvað af borðinu - Hvað er á því borði? Jeg: (sem kannast við ballscenuna þar sem Sigurður Þorsteinsson á að fara að mæla fyrir minni kvenna segi): Sjampavínsglös. Valvan: Það er þá ekkert í þeim glösum. Jeg: Það getur verið að þau sjeu tóm. Valvan: Þessi scena gjörir lukku. Scenan sem jeg sá þar á undan er öðru vísi. Henni fylgir sterkasta forundrun, menn eru alveg hissa eða höggdofa. Það gengur fram af mönnum. Jeg: Hún kemur líklega nokkuð óvænt þegar hún kemur að. Valvan: Menn verða eins og höggdofa, en lukku gjörir hún. Jeg: Eru fleiri scenur? Valvan: Já svo er kærustupar sem gjörir mikla lukku. Jeg: Hvað er maðurinn gamall? Valvan: Svona hjerumbil fertugur. Jeg: Kærustuparið er þá Guðmundur og frú Sigríður. Valvan: Ja, nú heita þau það? - Jeg: Jeg get nú hjer eptir á frætt yður um að allar þessar scenur eru til í stykk- inu, og að þjer hafið lýst þeim svo vel, að jeg þekkti hverja þeirra strax. Það kalla jeg vel gjört. Valvan: Þjer vitið að jeg hef ekki sjeð leikritið og að enginn hefur nefnt það við mig nema þjer, og þjer hafið aldrei sagt mjer neitt úr því. - Jeg: Svo jeg fæ peninga fyrir það?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.