Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2003, Blaðsíða 128

Andvari - 01.01.2003, Blaðsíða 128
126 YELENA YERSHOVA ANDVARI Sveinn Skorri og Ármann hið þjóðemis- og fortíðartengda orð „þulur“ um Ijóð Theodoru. Sú hugmynd að með vísunum myndi Theodora bein tengsl milli „gömlu þulnanna“ og samtíðarkveðskapar sést enn glöggt í báðum greinunum. T. d. segir Ármann: Meginorsök þess að Theodora hrífist af þulum Huldu er að hún tekur fom stef og vefur um þau „léttan hjúp“. Þannig sameinar hún foman menningararf og heimsmynd frá upp- hafi 20. aldar. í þulum hennar mætist gamalt og nýtt, þær vísa út fyrir sjálfar sig og auðgast á nýju samhengi.15 Margt af því sem hér segir um tengsl milli gamallar menningar og nýrrar í þululjóðum Huldu og Theodoru (og fleiri höfunda, t. d. Ólínu Andrésdóttur) er vissulega satt og rétt. Hitt er spuming, hversu stórt hlutverk „gömlu þuln- anna“ í þessum menningartengslum er í raun og veru og hvort „þululeg“ ljóð Huldu, Theodoru og fleiri skálda geta borið þulunafn (og jafnvel þululjóða- nafn) með réttu. Þeir sem fjalla um skyldleika þululjóða og „gömlu þulnanna“ leggja einkum áherslu á þrennt: laust form (einfalt rím, óreglulega stuðlun), vísanir í „gömlu þulumar“ og heimsmynd þulna, þ.e.a.s. hvemig þulumar lýsa heim- inum og skapa þar með sjálfstæða veröld. Hér á eftir verður fjallað um þessi þrjú atriði hvert fyrir sig; en byrja skal á því að ganga úr skugga um hvað ofangreindir höfundar eiga við með orðunum „gömlu þulumar“. „Gömlu þulurnar“ íslensku Merking orðsins „þula“ hefur aldrei verið í föstum skorðum, hvorki á fyrri öldum né í nútíð, í fræðilegri umræðu né á almanna vörum. í nútímafræðum er orðið notað um tvö mjög ólík fyrirbæri: s. k. „fomar þulur“ og s. k. „þulur síðari alda“ (eða ,,síðmiðaldaþulur“). „Fornar þulur“ eru aðallega kölluð þau kvæði sem varðveittust í og aftan við Skáldskaparmál og í Eddukvœðum, t. d. í Grímnismálum (þula nafna Óðins) eða Völuspá (erindin sem geyma nöfn dverga).16 Öll eru þau undir föstum bragarháttum: fomyrðislagi eða ljóðahætti, eða þá dróttkvæðum hætti.17 Óvíst er um höfunda þessara þulna, en af formi þeirra að dæma eru þær höfundaverk fremur en þjóðkvæði. Þessar þulur eru skilgreindar sem „ramser i metrisk form, de fleste bevart i SnE som supplement til avsnittet om heiti, dvs. synonymer".18 Með orðinu „síðmiðaldaþulur“ er hins vegar átt við þau þjóðkvæði sem voru í umferð á 15. til 19. öld og jafnframt á 20 öld.19 Besta nútímaskilgrein- ingin á þulum síðmiðalda er eftir Jón Samsonarson; hún er svohljóðandi:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.