Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2003, Síða 138

Andvari - 01.01.2003, Síða 138
136 YELENA YERSHOVA ANDVARl og Hulda, vitnar Theodora oft í þjóðsögur, vikivaka, viðlög o.s.frv., en mjög fátt kemur úr þuluheimi. Notkun vísana nær hátindi sínum í „þulum“ Theodoru; eftir það dregur úr henni (sbr. síðari þululjóð Huldu). Olína, frænka Theodoru, vísar minna bæði í þuluheim annars vegar og í fomsögur og nútímakveðskap hins vegar; meg- inþorri vísana hennar er í þjóðsögur, ævintýri og málshætti, og falla vísanir ekki alveg eðlilega inn í nýrómantískan megintexta þululjóðanna. Af þulu- ljóðaskáldum síðari tíma er sömu sögu að segja; t. d. vísar Valgarður Egils- son lítillega í ýmsa þjóðkviðlinga og í rómantískan kveðskap frá byrjun 20. aldar, en almennt myndi Theodora segja um Ferjuþulur hans að þær væru kveðnar „frá eigin brjósti“. Ég fæ á tilfinninguna að þegar búið er að tengja nýjar „þulur“ hinum „gömlu“ og tryggja þannig samhengi sem leyfir skáld- um að nota laust form og hugrenningakennda byggingu síðmiðaldaþulna til að yrkja eigin ljóð á frjálslegan hátt, dragi skáldin úr notkun vísana: þær eru orðnar óþarfi og líka úr tísku þegar raunsæislegri kveðskapur leysti nýróm- antík af hólmi. Hér var drepið á það að þessi tengsl milli „þjóðlegra“ þulna síðmiðalda og nútfmaþululjóða, sem skáldin bju^gu til með notkun vísana og sem skutu traustum rótum í huga 20. aldar Islendinga, væru blekking að því leyti að fæstar vísananna koma í raun og veru úr síðmiðaldaþulum, meginþorri þeirra kemur úr annars konar (þjóðlegum) kveðskap. Hér má bera á móti að þulur síðmiðalda noti sjálfar alloft efni úr öðrum þjóðkveðskapargreinum og mun- urinn sé þannig lítill. Svo er þó ekki. Að vísu aðlaga síðmiðaldaþulur að sínum hætti alls konar kviðlinga úr þjóðsögum og ævintýrum, dansstef, við- lög, stakar línur úr manlanglokum og vikivökum og margt fleira. Notkun þess efnis þar er þó allt öðruvísi en í þulum 20. aldar, og stafar munurinn m. a. af strúktúr síðmiðaldaþulna. Þeir sem fara með þulur byggja þær upp, eins og fleiri þjóðkvæði, á stökum minnum og samfellum þeirra.77 Þessi minni mynda þéttan vef af endurtekningum og afbrigðum í þulutextunum,78 sem má einnig lýsa sem n.k. sjóði. Þessi sjóður er safn þeirra minna og minna- samfellna sem koma fram í þulum (helst oftar en einu sinni), eru uppistaða þulna og að mörgu leyti einkennandi fyrir þær og mega þess vegna kallast þuluminni; en eins og við höfum séð koma minnin þangað úr öllum áttum, og því má telja þulusjóðinn hluta stærri sjóðs, e. k. þjóðmenntasjóðs. Þegar þula er kveðin er ausið úr þessu safni, en minnin, sem er að finna í sjóðnum, standa í margvíslegum tengslum sín á milli, þannig að eitt minni getur dregið með sér heila keðju samtengdra minna og samfellna sem og mynda viðkom- andi þuluheild. Það er eins og þulurinn stingi hendinni í kistu sem er full af hálsfestum, baugum, slaufum og öðrum gripum sem hafa fest hver við annan eða jafnvel marga aðra og taki með einni handahreyfingu upp úr kistunni eitt eftir annað - þangað til keðjan slitnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.