Andvari

Árgangur
Tölublað

Andvari - 01.01.2003, Blaðsíða 63

Andvari - 01.01.2003, Blaðsíða 63
andvari HANNIBAL VALDIMARSSON 61 °g skammt til reglulegra kosninga til Alþingis sem haldnar voru í júní 1953. A því eina ári breyttust hagir Hannibals umtalsvert. Hann var ekki aðeins þingmaður og forystumaður jafnaðarmanna á ísafirði, heldur lykilpersóna í landsmálum sem formaður Alþýðuflokksins. Kosninga- baráttan á ísafirði var sótt af mikilli hörku, en jafnaðarmönnum varð fljótlega ljóst að á brattann var að sækja. Frambjóðandi Sjálfstæðis- Hokksins, Kjartan Jóhannsson læknir, var vel metinn og virtur mann- vinur. Hann hafði verið í framboði fyrir flokkinn allt frá árinu 1946 og fylgið stöðugt vaxið. Kratamir á ísafirði áttu í erfiðleikum með að berjast gegn svo vinsælum frambjóðanda. Sumir vildu beita hann sömu hörðu tökunum og kratar voru vanir að nota gegn andstæðingum sínum í röðum íhaldsmanna, en á móti töldu ýmsir að það myndi fæla frá kjósendur, einkum konumar, sem mátu Kjartan mikils. Þá var á það bent að Hannibal væri kominn í forsvar fyrir flokk sinn á lands- vísu og málefni bæjarins ættu á hættu að gleymast í þeim darraðar- bansi. Á slíku var ekki von hjá Kjartani. í fyrsta sinn síðan 1923 fékk frambjóðandi „íhaldsins“ fleiri atkvæði en jafnaðarmenn á ísafirði. Kjartan Jóhannsson varð þingmaður ísfirðinga, en Hannibal flaut þó Jnn sem landskjörinn. Hann var ekki í kjöri aftur á ísafirði fyrr en kjör- dæmabreyting hafði átt sér stað haustið 1959 og bærinn var orðinn hluti af Vestfjarðakjördæmi. Þá var söguhetja okkar komin í nýjar her- búðir. 8. Flokksleiðtoginn £*egar kom að flokksþingi Alþýðuflokksins árið 1952 voru aðstæður að ^örgu leyti breyttar. Ríkisstjóm Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks hafði verið mynduð eftir haustkosningamar 1949, sannkölluð helm- lngaskiptastjóm. Alþýðuflokkurinn og ríkisstjórnarflokkarnir mynd- uðn meirihluta innan Alþýðusambands íslands og réðu alþýðuflokks- ^enn forseta sambandsins. Ráðandi öfl innan flokksins voru harla auægð með þessa skipan mála. Sósíalistar réðu þó mörgum verka- fyÖsfélögum og var stjóm þeirra í Verkamannafélaginu Dagsbrún í freykjavík þar mikilvægust. Sósíalistar börðust hatrammlega gegn for- ystu Alþýðusambandsins á þessum árum og kölluðu hana lepp atvinnurekenda og þjón Bandaríkjanna. Víða úti um land áttu alþýðu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (01.01.2003)
https://timarit.is/issue/292773

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (01.01.2003)

Aðgerðir: