Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2003, Blaðsíða 143

Andvari - 01.01.2003, Blaðsíða 143
ANDVARI HINN NÝI „GAMLI“ KVEÐSKAPUR 141 .. .þá get eg sett mig í spor bamakonunnar, sem eftir langa mæðu er búin að koma koma- baminu í svefn, og þarf að nota stundina til að sauma að spjörum hinna [...] en hún hefur [...] fleiri órabelgi á pallinum, sem eru margvísir til að rífa upp litla bamið, og nú er að finna ráð til að halda þeim í skefjum. Söguforðinn er fyrir löngu upp unninn [...], allar gátur ráðnar, og eitt er áreiðanlegt, að þögn og kyrrð fæst ekki ókeypis hjá hraustum og fjörugum bömum. Konan grípur þá til þess örþrifaráðs að setja saman í hendingum og hljóðstöfum það sem kallað er þula. Enginn tími er til að vanda mál og rím, því síður að kveða til lengdar um sama efni, tekið það sem í hugann flýgur.. ,95 Samt sem áður heldur Theodora því fram að þulur síðmiðalda séu „kvenlegt form“ - og tekur þannig drjúgan þátt í að skapa mynd þeirra sem kvenna- kveðskapar. Hér verða þó færð rök fyrir að það eru þær upprunalega ekki. Að vísu eru flestir flytjendur þulna síðmiðalda konur, a. m. k. nú á dögum, þótt karlmenn fari líka ósjaldan með þulur.96 Skýringa má leita í því að þulukveð- skapur er „tengdur bömum á einhvem hátt“;97 en má líka taka tillit t. d. til þess að þeir sem tóku upp þulur síðmiðalda á 7.-8. áratugum 20. aldar98 leit- uðu heimildamanna sinna einkum meðal gamals fólks, en konur lifa að með- altali aðeins lengur en karlmenn, og getur munurinn stafað einfaldlega af því að fleiri konur af þeirri kynslóð sem enn kunni þulur hafi verið á lífi. Hins vegar voru þulur ekki eingöngu kveðnar fyrir böm heldur líka í gleðinni og í leikjum, og sumar þeirra auðsjáanlega af karlmönnum, t. d. „Stúlkumar gánga“. í þessu sambandi ber líka að athuga Ijóðmœlanda í þulum síðmiðalda. Lesandi / hlustandi síðmiðaldaþulna fær mjög takmark- aðar upplýsingar ekki eingöngu um tilfinningalíf þulupersóna heldur um per- sónurnar sjálfar, jafnvel þær sem segja frá. Venjulega eru ábendingar um kyn ljóðmælanda tæpar.99 En í þeim tilfellum þar sem hægt er að segja um kyn hans með vissu er það miklu oftar karlmaður en kona. Þessi einfalda stað- reynd talar eiginlega á móti því að þulur síðmiðalda tilheyri kvennamenn- ingu. Einnig ber að athuga þróun og hefð þulugreinarinnar í þessu sambandi. Þulur síðmiðalda eru að mörgu leyti arftakar hinna fomu þulna, en ekki virð- ast fyrir hendi nægileg rök til telja þær eða fyrstu varðveittu þulur síðmið- alda, t. d. „Grettisfærslu“, til kvennamenningar.100 í „Grettisfærslu“ og fleiri síðmiðaldaþulum eru mörg gróf og jafnvel klæmin minni sem mega naumast teljast kvenleg, þó að það komi víst fyrir að konur skjóti þeim einnig inn í þulur sem þær fara með. Enn fleiri eru þau minni þar sem ekkert sérstaklega kvenlegt fyrirfinnst, og gerir þorri slíkra minna það að verkum að sá heimur sem þulur skapa er ekki áberandi kvenlegur. Þegar öll kurl eru komin til grafar er í þulum fátt sem má með vissu kalla „kvenlegt“, og ekki nægileg ástæða fyrir hendi til að merkja heila kveðskapargrein sem „kvenlega“. Fyrstu „þulur“ Huldu mótuðu nýja bókmenntagrein, þululjóð, og gáfu henni svip sem hélst að mörgu leyti út 20. öld: sömu bragskemum var fylgt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.