Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2003, Blaðsíða 141

Andvari - 01.01.2003, Blaðsíða 141
ANDVARI HINN NÝI „GAMLI" KVEÐSKAPUR 139 tíkur. Annars stendur heimur þululjóða miklu nær t. d. þeirri veröld sem sagnadansar lýsa, en hún er „fjarlæg [...] og glæst“, þar sem Menn búa í borgum (þ.e. köstulum) og höllum, klæðast skrúða úr pelli, skarlati eða silki, en gulli og silfri er temprað utan á. Leikið er á hörpu meðan mjöður og vín freyða á homum.88 Má líka benda á hliðstæðu við ævintýraheiminn: þar eru líka kóngar og huldufólk, rauðagull og gimsteinar. Þessi hliðstæða er einkum athyglisverð með tilliti til þess hvernig ævintýri breyttust úr /jýóðmenntagrein í bók- menntagrein. Ævintýri á manna vörum, í munnlegum flutningi, eru að mörgu leyti einföld og látlaus eins og síðmiðaldaþulur.89 Meðal þeirra fyrstu sem fengust við að festa þessar munnlegu frásagnir á blað voru einkum skáld rómantíkur (enda áhugi á þjóðmenningu vaknaður einmitt á því tímabili): bræðumir Grimm, Charles Perrault o.fl.; og það skipti sköpum að þar voru að verki fremur rómantísk skáld en hlutlausir fræðimenn. Ur höndum þeirra komu ævintýrin gjörbreytt: frásögnin skreytt og sett í orsakasamhengi, lýsingu á tilfinningum persóna oft skotið inn í.90 Frásögn og heimur ævintýra varð rómantískari, og ævintýri skiptu gjörsamlega um ham. Þegar skáld fóru sjálf að semja ævintýri var kominn lokapunktur á þessa þróun: þá varð til ný 6ó£menntagrein - höfundaævintýri. Hliðstætt ferli átti sér stað í tilviki þulna. Sfðmiðaldaþulur, ásamt öðrum þjóðkveðskap, vom gefnar út á þröskuldi nýrómantíkur. Þær urðu fyrir tals- verðum breytingum við þessa útgáfu: má nefna val á kvæðum, sem rætt var hér að framan, og stílfærslu. Þegar skáldkonurnar fóru að yrkja eigin „þulur“ „upp úr“ þeim sem þær þekktu úr safni Ólafs Davíðssonar eða þeim líkum úr munnlegum heimildum var raunveruleg forsenda hjá þeim líka rómantísk menning, og útkoma svipuð: þulumar voru gjörbreyttar og til varð ný, róm- antísk öótoienntagrein: höfundaþulur, eða „þululjóð". En ef skáldkonunum var svo mikið í mun að varðveita einkenni „gömlu þulnanna“ í sínum kveðskap og sýna með því tengsl milli eigin kveðskapar og þjóðlegra þulna síðmiðalda, hvers vegna gjörbreyttu þær þá því sem einna mikilvægast er í þulum: innri heimi þeirra? Geta má þess til að látlaus heimur „gömlu þulnanna“ hafi passað illa í lit- og tilfinningaríkan heim nýróman- tískrar hefðar sem skáldkonurnar tilheyrðu. Skýringa má leita einnig í þeirri skoðun að konum finnist jafnan vænt um fallega smáhluti og skartgripi, jafnt í kveðskaparmyndmáli og í lífinu, en þessi skoðun varð einkum útbreidd með tilkomu kynjafræða. En einnig má hugsa sér að forsendu þeirrar fágunar- og fegrunaraðgerðar sem Hulda og Theodora unnu á síðmiðaldaþulum91 sé ekki síst að finna í þjóðemishyggju. Ef til vill virtist þjóðararfurinn þeim ekki nógu glæsilegur; þá reyndu þær, hvort þeim var sjálfrátt eða ekki, að gefa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.