Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2003, Blaðsíða 77

Andvari - 01.01.2003, Blaðsíða 77
ANDVARI HANNIBAL VALDIMARSSON 75 meðan aðrir flokkar fengu að halda ítökum í „sínum“ félögum eða samböndum. Mest átök urðu kringum 1960 þegar verslunarmenn létu dæma sig inn í Alþýðusambandið, en þar hafa sjálfstæðismenn haldið um stjómvöl. Hörð kjaraátök urðu á fyrstu árum viðreisnarstjómarinnar, þar sem forystumenn verkalýðshreyfingarinnar og Alþýðubandalagsins fóru fremstir. Með júnísamkomulaginu 1964 urðu þáttaskil í samningum verkalýðsfélaganna og atvinnurekenda með aðild ríkisstjómarinnar. Eftir það má segja að ríkisstjóm hvers tíma hafi verið þriðji aðili allra heildarsamninga sem gerðir hafa verið á launamarkaði. I samkomulag- inu 1964 voru vísitölubætur á laun festar og ríkið samþykkti að setja stóraukið fjármagn í íbúðabyggingar. í kjölfarið reis Breiðholtið í Reykjavík. Þokkalegur friður varð á atvinnumarkaði næstu árin. Mörg mál sem verkalýðshreyfingin barðist fyrir undir forsæti Hannibals náðust fram á forsetaárum hans í ASÍ. Launajafnrétti karla °g kvenna hafði lengi verið eitt af hans baráttumálum. Hann lagði fyrstur fram frumvarp á Alþingi um það mál árið 1948 og í ráðherratíð sinni 1956 lét hann fullgilda alþjóðasamning um launajafnrétti."5 Jöfn laun karla og kvenna voru leidd í lög á Islandi 1961. Orlofssjóðir verkalýðsfélaganna voru stofnsettir og fyrstu orlofshúsin reist. Um leið °g virðuleiki stofnanaveldis færðist smám saman yfir verkalýðshreyf- inguna varð hún áhrifameiri í hverskonar samráði og samstarfi við nkisvaldið. Hannibal var forseti Alþýðusambands íslands í sautján ár, 1954-1971. Samtök frjálslyndra og vinstri manna Atökin innan Alþýðubandalagsins náðu hámarki fyrir alþingiskosning- nrnar 1967. Upp úr sauð þegar ákveða átti framboðslista hreyfingar- Jnnar í Reykjavík. Synir Hannibals, þeir Arnór, Ólafur og Jón Baldvin höfðu allir komið við sögu vinstri hreyfingarinnar undangengin ár. Arnór hafði siglt til náms í Moskvu 1954 og síðar í Póllandi. Nokkru eftir að hann sneri heim ritaði hann harðorðustu gagnrýni á þjóðskipu- ^ag kommúnismans í Sovétríkjunum og fylgiríkjum þeirra sem sést hafði. Hreinskilni og hugrekki Amórs gerði það að verkum að honum Varð ekki vært í nálægð manna í Sósíalistaflokknum. Ólafur hafði emnig farið til náms austur fyrir jámtjald, til Tékkóslóvakíu. Jón Bald- Vln fór afturámóti til náms í Edinborg og las þar hagfræði. Árið 1964
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.