Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2003, Blaðsíða 72

Andvari - 01.01.2003, Blaðsíða 72
70 SIGURÐUR PÉTURSSON ANDVARI sem komu inn sem nýir þingmenn Alþýðuflokksins árið 1946 voru því sestir saman í ríkisstjóm, hvor fyrir sinn flokk. Vinstri stjómin byggði að verulegu leyti á þeim málefnagrundvelli sem miðstjóm Alþýðusambandsins lagði til árið 1955 undir forystu Hannibals, auk þess sem á stefnuskrá hennar var að segja upp her- verndarsamningnum við Bandaríkin og senda herinn burt. Vinstri menn voru því bjartsýnir og Hannibal skrifaði í Vinnuna, málgagn Alþýðusambandsins: Óneitanlega hafa miklir atburðir gerzt: Verkalýðshreyfingin ekki lengur í stjómarandstöðu - heldur komin í stjómaraðstöðu - Verkalýðshreyfingin ekki lengur í þeirri vamarstöðu gagnvart fjandsamlegri ríkisstjóm að verða að svara sífelldum verðhækkunum með kauphækkunum - og nú orðin sterkasti bakhjarl ríkisstjómar við stöðvun hækkandi verðlags.105 Vonimar brugðust að verulegu leyti. Atburðir í Ungverjalandi, þegar sovéski herinn réðst inn í landið og bældi niður uppreisn gegn alræði kommúnista í landinu, og óróleiki í heimsmálum víðar, urðu til þess að uppsögn vamarsamningsins við Bandaríkin var frestað. Alþýðubanda- lagið samþykkti það og sósíalistar sættu sig við orðinn hlut því önnur mikilvæg verkefni voru á dagskrá. Þar bar atvinnumálin og útfærslu landhelginnar hæst. Eftir nokkrar sviptingar á stjómarheimilinu í lok maí 1958 var reglugerð um útfærslu í 12 milur gefin út og látin koma til framkvæmda 1. september. Þótt sagt væri að Finnbogi Rútur hafi átt mestan þátt í að bjarga stjóminni í það skiptið, tókst hvorki honum né öðrum að forða henni frá falli stuttu síðar. Þá var svo komið enn einu sinni að víxlverkun verðlags og launa var á leið með að sliga fjármála- stjómina. Framsóknarmenn lögðu til að vísitöluhækkun launa yrði frestað með lögum, en samstarfsflokkamir treystu sér ekki til að styðja þá til- högun, nema bera hana undir þing ASI sem saman kom um haustið. Alþýðusambandsþingið hafnaði málaleitan forsætisráðherra og í kjöl- farið baðst Hermann Jónasson lausnar fyrir ráðuneyti sitt, nokkuð óvænt að sumra mati. Fyrsta vinstri stjómin var sprungin og næstum hálfur annar áratugur þar til slíkt stjómarmynstur var aftur reynt. Enn kom Hannibal við sögu þegar að því kom. Hannibal beitti sér fyrir margskonar löggjöf á ráðherraferli sínum, en segja má að ný lög um húsnæðismál sem samþykkt voru frá Alþingi vorið 1957 standi þar upp úr. Tvær markverðustu nýjungar í þeirri lög- \ J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.