Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.2003, Qupperneq 106

Andvari - 01.01.2003, Qupperneq 106
104 ÞÓRIR ÓSKARSSON ANDVARI spekinnar sem átti upptök sín í verkum Platons og hughyggju hans. Þetta voru hin þrjú birtingarform fullkomnunarinnar eða hinnar æðstu hugsjónar, gildi sem ekki var hægt að leiða af öðrum verðmætum. Þrenning þessi er einnig vel kunn úr kjörgrein Tómasar, kristinni trúfræði, og eins og þegar var vikið að samsvarar hún þremur meginsviðum heimspekinnar eins og hún þróaðist á síðari hluta 18. aldar: fagurfræði, þekkingarfræði og siðfræði. Hátindi sínum náði eining hins fagra, sanna og góða þó í þýskri klassík um aldamótin 1800, einkum í verkum Goethes og Schillers. Margir talsmenn þýskrar rómantíkur lögðu sömuleiðis áherslu á þessa þætti, m.a. heimspek- ingurinn Friedrich Schelling sem gerði þá að raunverulegum kjama listfræði sinnar og heimssýnar.19 Meira að segja þeir evrópsku rómantíkerar sem upp- hófu hið ljóta, hræðilega og skaðlega og gáfu slíku fullan þegnrétt í lista- verkum sínum urðu að viðurkenna að einnig þetta lyti kröfum hins fagra, sanna og góða og þjónaði tilgangi listaverksins sem slíks. Á þann hátt varð hið ljóta og illa bæði lokkandi og fagurt. Aðalgeir Kristjánsson gat sér þess til að Tómas Sæmundsson hefði kynnst hugmyndinni um hið fagra, sanna og góða meðan hann dvaldist í París haustið 183320 og gæti það vel verið rétt. Þó þurfti ekki að leita út fyrir endi- mörk þess ríkis sem íslendingar tilheyrðu á 19. öld til að hlera umræður um þessi gildi. Nægjanlegt var að skyggnast örlítið um í ritum danskra rithöf- unda sem flestir hverjir gerðu hið fagra, sanna og góða að leiðarhnoða sínu.21 Oehlenschláger ruddi brautina á fyrstu áratugum aldarinnar og festi þrenn- inguna rækilega í sessi. Árið 1814 færði eðlisfræðingurinn H.C. 0rsted rök fyrir því að hún væri birtingarform guðlegs eðlis22 og 1834 ræddi heimspek- ingurinn F.C. Sibbem um hana sem algilda fyrirmynd.23 Árið 1847 leit ævintýraskáldið H.C. Andersen svo yfir farinn veg í einni af þekktustu dæmi- sögu sinni, „Skugganum“.24 Sú saga fjallar um lærðan mann sem varði öllum kröftum sínum til þess að tala og rita um hið fagra, sanna og góða í heim- inum þótt veraldlega sinnaður almenningur hefði engan áhuga á slíku. Um síðir varð heillyndi hans svo hættulegt stjómvöldum að hann var tekinn af lífi en tækifærissinnaður skuggi hans eignaðist kóngsdótturina. Þætti sumum kannski ekki fráleitt að heimfæra þessa dæmisögu upp á Fjölnismenn sem enduðu þrautagöngu sína sama vor og hún birtist. Næsta haust var tímaritið hins vegar komið á leslista lærða skólans í Reykjavík. Þegar fagurfræði Fjölnis er hugleidd virðist þó sennilega nærtækast að hafa til hliðsjónar ritsmíðar Johan Ludvig Heibergs (1791-1860) sem var einhver skærasti menningarviti Dana á fjórða og fimmta áratug 19. aldar, sem leikrita- og ljóðskáld, leikhússtjóri, háskólakennari, ritstjóri og gagnrýnandi, svo einungis fátt eitt sé nefnt. Með skrifum sínum frá þessum tíma hefur Heiberg oft verið talinn upphafsmaður nýs skóla í danskri fagur- fræði sem stundum er kenndur við hann sjálfan (den heibergske skole) en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.