Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2003, Blaðsíða 164

Andvari - 01.01.2003, Blaðsíða 164
162 ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON ANDVARI ólíkt. Það teflir saman endurminningu og veruleika og gerir ljósan mátt minningarinnar. XVII ■ Bemska Sendiferðabílstjóri sem stóð hjá bílnum sínum einhversstaðar ekki langt frá Piccadilly Circus vék sér að mér og spurði mig til vegar þar í grenndinni. Því miður ég er ókunnugur hér ... ég man ekki lengur nákvæmlega hvar þetta var en mér varð skyndilega ljóst að gatan var að öðru leyti auð þó und- arlegt mætti virðast. Eg mundi ekki hvernig á því stóð að ég var staddur í dalnum, á innsta bænum ... undir bröttum fjöllum, og vegurinn suður lá um túnið ... né hvenær það var, stríðið hefur þó líklega verið byrjað. Eg átti þar ævilangt kvöld og horfði á hina frægu vegavinnumenn, nánar tiltekið ungan mann og konu sem komu hjólandi með komungt bam sitt utan frá tjöld- unum og þáðu kaffi ... ég hugsaði með mér að bamið væri mjög brothætt, en það svaf. Mér var vísað til sængur í lítilli stofu þar sem var bókaskápur með glerhurð, og þau ætluðu suður morguninn eftir. Þá var líka haust. Fyrsta málsgreinin virðist upphaf á atvikssögu sem gerist í miðborg Lund- úna. En skyndilega gliðnar sá veruleiki í sundur og bemskuminning tekur völdin. Staðurinn verður óljós og tíminn sömuleiðis. Það er talað um innsta bæinn í dalnum, veginn suður, stríðið og ung hjón með bam, en nákvæmari upplýsingar einsog við eigum að venjast í sögum em taldar óþarfar: mælandi er ekki að tala við áheyrendur, varla einusinni við sjálfan sig, hann er altek- inn af minningunni. Síðasta setning ljóðsins: „Þá var líka haust“ - er ein af þessum setningum sem af einhverjum undarlegum ástæðum verða ógleym- anlegar, þó hún sé látleysið sjálft: kannski vegna staðsetningar, og af því hún er óvænt; hún er afdráttarlaus og lokar ljóðinu sem er hringbygging. Niður- lagið tengist upphafinu svo að lítið ber á: orðið ,líka‘ er vísbending - sú eina í ljóðinu - um hvenær atvikið hjá Piccadilly átti sér stað. Eflaust mætti leiða líkur að því hver bærinn var og dalurinn sem um getur í ljóðinu - allt bendir til að þetta sé raunveruleg minning Sigfúsar - en það skiptir ekki máli hér. „Bernska“ var eitt af þremur prósaljóðum eftir Sigfús sem komu í Birtingi 1/1955, fyrsta hefti hins nýja og aukna Birtings, en þau voru ort alllöngu fyrr eða ekki seinna en í maí 1953. Sjöunda þess mánaðar skrifar Sigfús Jóni Oskari: Jæja, ég sendi þér þessi „þrjú ljóð“, og er það sennilega það síðasta sem ég yrki. Þau eru mjög heterogen en það er þá ekki hægt að bregða manni um mónótóní. Það er bezt að prenta þau ótölusett en með stjömu eða einhverskonar krumsprangi á milli. Eg hef verið mjög í vafa um prósakaflann (Bemska), þráðurinn er svo mjór, að það sér hann kannski enginn nema ég (þetta mundir þú kalla persónulegt ljóð). Þó ætla ég að vita hvað það dugar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.