Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2003, Blaðsíða 159

Andvari - 01.01.2003, Blaðsíða 159
ANDVARI UM PRÓSAUÓÐ SIGFÚSAR DAÐASONAR 157 Játning Ég strika yfir þetta ljóð sem ég hef skrifað á þessa hvítu örk. Ég strika yfir þetta ljóð sem er af orðum gert, orðum sem áttu að vera um þig eins og þetta ljóð. En hefði svo verið mundi þessi hvíta örk hafa breytzt í gullinn söng.19 Hér koma til Ijóðtöfrar af öðru tagi. Þeir byggjast á þversögnum og skáldlegri hugmynd, þéttleikinn er ennþá meiri, en eitt sterkasta einkenni ljóðsins er þó að það er lokuð eining, óhugsandi virðist að bæta inní það eða prjóna við það. Svipuðu máli gegnir um prósaljóð sem þeir Jón Óskar og Einar Bragi ortu á sjötta áratugnum. Ný tegund ljóða var komin til sögunnar. * Um æskukvæði Sigfúsar „Um frelsi" skrifaði ég í greinarkomi 2001: „Kvæðið er annað tveggja prósaljóða í Ljóðum 1947-1951. Bæði sýna þau mikið vald yfir því vandasama formi. Formið er vandasamt af því að það þarf að sameina ýmsar eigindir ljóða - þéttleika, skipulagða hrynjandi, jafnvel myndmál og vísanir - ytra búningi lauss máls. Það einkennir þessi ljóð Sig- fúsar ennfremur, einsog mörg góð prósaljóð, að þau em hringlaga ef svo mætti segja, og niðurlagið lokar hringnum."20 Einkennandi fyrir flest prósaljóð Sigfúsar eru niðurlagsorð sem eru á ein- hvem hátt afdráttarlaus og leyfa ekki framhald; oft enda ljóðin á setningu sem gæti virst óþörf því hugsunin er þegar komin og er full án hennar. En með setningunni er líktog kvæðið hverfist um sjálft sig og lokist, og um leið fer það að vísa útfyrir sig. Nokkur dæmi (sem þurfa helst að skoðast með kvæðunum): Úr Ljóðum 1947-1951 IV: Um frelsi ... hefði þess verið kostur. V ... yfir tómlegan frosthimin í apríl. Úr Höndum og orðum V ... svo sem títt er um hesta og menn. XVII Þá var líka haust.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.