Andvari

Árgangur
Tölublað

Andvari - 01.01.2003, Blaðsíða 120

Andvari - 01.01.2003, Blaðsíða 120
118 SVEINN EINARSSON ANDVARI Valvan: Já, og það verða peningar sem yður munar um. Viljið þjer ekki spyrja neins meira? Jeg: Scenumar sem þjer sögðuð að mundu gjöra lukku em einmitt þær scenur, sem jeg sjálfur álít beztar. Hinar hafa minni þýðingu nema blá- endirinn. Valvan: Svo þjer hafið ekki meira að spyrja um? Jeg: Nei. Valvan: Jeg get sagt yður meira. Þetta leikrit verður leikið á 5-6 stöðum, í 4 eða 5 löndum. Það fer yfir mikinn hluta af Norður-Evrópu á stuttum tíma, og gjörir mikla lukku; þjer hljótið meiri heiður af því en nokkrum íslenzkum manni hefur áður hlotnast nú langa lengi, og leikritið verður landinu til sóma um leið og það gjörir yður nafnkenndan. Jeg: Með því móti ætti jeg að fá 10-20.000 kr. fyrir það. Valvan: Jeg gæti ímyndað mjer, að þjer fengjuð það. Jeg: Ef leikritin mín heppnuðust eitthvað í þá áttina, þá gengi jeg strax úr þjónustu landsins, hvað lítið sem á bjátaði. Jeg fæ ekkert embætti sem jeg get lifað á, og alþingi eykur verkið mitt án þess að hækka launin mín, sem voru lág áður. Með öðrum orðum níðist á mjer. Valvan: Já, það er satt, jeg hef heyrt menn brúka þau orð um það, en þó svo færi; þá komið þjer í landsins þjónustu aptur, það getið þjer verið vissir um. Eptirspil. Það sem kemur mjer til að skrifa þetta niður - því jeg álít það ótrúlegt einkum atriðin um hvar stykkið á að verða leikið, og fjeð sem fæst fyrir það; þó það sje alveg rjett sem hún segir um scenumar, sem ekkert gat vitað um, að lýsingunni til er persónufjöldinn. Þegar hún sagði að persónumar væru 16 voru þær aðeins 15. Þegar jeg talaði við hana vissi jeg ekki til að þær væru nema 15, því við töldum hvorugt þegjandi statista. 2-3 dögum síðar lauk jeg við breytinguna á stykkinu, og rjett í því, þegar jeg lauk við hana datt jeg ofan á 16. persónuna „Einn herra“ sem segir nokkrar replikkur á bamum í öðrum akti og sem jeg hafði alveg - algjörlega gleymt. Fyrir utan þessar 16 persónur eru til í stykkinu 3 vatnskerlingar, en sem jeg veit fyrirfram að verða felldar burtu i Khöfn, ef stykkið yrði þýtt og leikið. Þar verða persón- umar án efa aðeins 16. - Þessa 16. persónu fann jeg fyrst þegar jeg í annað sinn samdi persónulistann. Rvík hvítasunnudag 1894 þinn einlægur Indriði Einarsson. X
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (01.01.2003)
https://timarit.is/issue/292773

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (01.01.2003)

Aðgerðir: