Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2003, Blaðsíða 134

Andvari - 01.01.2003, Blaðsíða 134
132 YELENA YERSHOVA ANDVARI Hins vegar virðist tilgangurinn ekki heldur að tjá tilfinningar ljóðmælanda; sálarlíf hans kemur fram í þulum í mjög takmörkuðum mæli. „Játningar" eins og Gott þótti mér út að líta II undir skinninu mínu hvíta II og skikkjunni grænni.. ,47 heyra fremur til undantekninga en reglu. Tilfinningar og skoðanir persónanna, jafnvel ljóðmælanda, eru því ekki áberandi í síðmiðaldaþulum og frásögnin fremur hlutlaus. Loks er sjálft hugtakið „ljóðmælandi“ nokkuð á reiki: í síðmiðaldaþulum er bæði sagt frá í fyrstu og þriðju persónu og skipt um sjónarhom fram og aftur í miðri þuluheild. Síðmiðaldaþulur mega því varla heita lýrík,48 enda er hugtakið lýrík (sem er sjálft á reiki) venjulega tengt persónulegri reynslu og tilfinningalegri tjáningu.49 Einnig er venja að tengja lýrík miðleitnum ljóðum eða taka a. m. k. fram að lengd lýrískra ljóða sé takmörkuð.50 Þetta stendur í beinni mótsögn við eðli þulna: minni og bálkar í þeim geta myndað endalausar keðjur, þótt meðallengd þulna sé nokkrir tugir vísuorða. Þótt í síðmiðaldaþulum sé að finna ýmsa lýríska eiginleika má ekki telja þær til hreinnar lýríkur. Síðmiðaldaþulur, einkum upptalningar á vikudögum og fuglaheitum, eru að nokkru leyti kennslufræðilegar í eðli sínu. I fyrsta lagi er hlutverk margra þulna að kenna bömum einfalda hluti eins og þessa. í öðru lagi eru þulur síð- miðalda arftakar fomra þulna; sumar þeirra tengdust trúarbrögðum og var ætlað að miðla helgum fróðleik frá kennara til nema,51 en þær sem eru aftan við Skáldskaparmál voru að vissu leyti e. k. kennslubækur fyrir ung skáld. Einnig er að finna einkenni dramatíkur í þulum, enda eru margar þeirra byggðar upp sem samtal.52 Síðmiðaldaþulur einkennast þannig af því að allar fjórar aðaltegundir bókmennta (epík, lýrík, dramatík og didaktík, þ. e. fræðslukvæði) blandast saman í þeim og verða óaðskiljanlegar. En hvers eðlis eru þau þululjóð sem komu fram á bókmenntasviðið í byrjun 20. aldar? Hér er ekki um þjóðkveðskap að ræða heldur höfundaverk, en af því leiðir fyrst og fremst að þululjóð Huldu, Theodoru o.fl. eru, ólíkt þulum síðmiðalda, heilsteypt bókmenntaverk. Þrátt fyrir tiltölulega lausa og hugrenningakennda byggingu, einkum í samanburði við kveðskap 19. aldar, eru þululjóð ekki tilviljunarkenndar samsteypur ýmissa minnabálka heldur verk með vel afmörkuðu upphafi, miðju, endi og meginhugmynd. Frásögn í þululjóði er samfelld og tiltölulega rökrétt í samanburði við þulur síðmiðalda, þótt mjög losaraleg sé í samanburði við höfundakveðskap 19. aldar. Dæmi um það eru sagan af Eiríki í kvæði Huldu „Heyrði eg í hamrinum“, „ævisagan“ í kvæði Guðrúnar Jóhannsdóttur „Örlagaþræðir"53 o.fl. Nafnaromsur, sem einkenna „gömlu þulumar“ allt frá fomri tíð, em til- tölulega sjaldgæfar í þululjóðum 20. aldar og koma sjaldan eða aldrei sjálf- stætt fram heldur er þeim skotið inn í frásögnina, sem þær og „þjóna“.54 Oftar eru þó nýrómantísku þululjóðin ekki frásögn í eðli sínu heldur e. k. lýrískt ávarp, eins og tvö af fyrstu þululjóðum Huldu, „Ljáðu mér vængi“ og „Segðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.