Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2003, Blaðsíða 130

Andvari - 01.01.2003, Blaðsíða 130
128 YELENA YERSHOVA ANDVARI sjaldgæf í þululjóðum 20. aldar; megináhersla í þessari ritgerð verður því lögð á samanburð þululjóða við síðmiðaldaþulur - í þeim þrönga skilningi sem gerð var grein fyrir hér að ofan. Síðmiðaldaþulur og þululjóð 20. aldar: Lausa formið... Og svo formið! Þula, með endurteknum hendingum, og endurtekningamar hrein tilviljun, ófyrirhuguð fyrri en þeirra þarf við...27 Lítum á fyrsta þekkta þululjóð vængi“: „Grágæsa móðir! ljáðu mér vængi", svo ég geti svifið suður yfir höf. Bliknuð hallast blóm í gröf, byrgja ljósið skugga tröf, ein ég hlýt að eiga töf eftir á köldum ströndum, ein ég stend á auðum sumarströndum. Langt í burt ég líða vil, ljá mér samfylgd þína! Enga vængi á ég til, utan löngun mína, utan þrá og æskulöngun mína. 20. aldar: „þulu“ Huldu „Ljáðu mér Lof mér við þitt létta fley lítið far að binda! Brímhvít höf ég óttast ei eða stóra vinda. Okkar bíður blómleg ey bak við sund og tinda, bak við sæ og silfurhvíta tinda. Eftir mér hún ekki beið - yzt við drangann háa sá ég hvar hún leið og leið langt í geiminn bláan, langt í geiminn vegalausa, bláa.28 Jafnvel við fyrstu sýn er augljóst að form þessa kvæðis er miklu reglulegra en laust form þulna frá síðmiðöldum. Fyrsta „skilyrðið“ sem Jón Samsonar- son setur fram í skilgreiningu sinni á (síðmiðalda)þulum er að þær skiptist ekki í erindi. Ljóðið „Ljáðu mér vængi“, þótt ritað sé í samfellu, skiptist glöggt í fjögur erindi (fyrir utan upphafið, fyrstu fjögur vísuorð);29 hvert geymir fjögur eða sex stutt vísuorð og eitt langt, sem er myndað með endur- tekningum. Hrynjandin er fremur regluleg. Rímið er það líka í öllum erind- um nema fyrsta erindi; víxlrím er víða notað, en það er ekki þululegt, því síð- miðaldaþulur einkennast fremur af einföldu samrími. Síðast en ekki síst er kvæðið reglulega stuðlað. Fyrstu tvö vísuorðin, sem eru úr „ekta“ síðmið- aldaþulu er byrjar á orðunum „Bokki sat í brunni“,3n eru af þeim sökum óstuðluð; regluleg stuðlun byrjar hins vegar strax í 3. og 4. vísuorðum: „svo ég geti svifið // suður yfir höf ‘ og helst út allt kvæðið. Síðmiðaldaþulur eru, sem fyrr greinir, ljóð í mjög einföldu formi. Allir viðurkenna hins vegar að form Ijóða Huldu er flókið og þrauthugsað, þótt X
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.