Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2003, Blaðsíða 50

Andvari - 01.01.2003, Blaðsíða 50
48 SIGURÐUR PÉTURSSON ANDVARI um höndum um þá arfleifð sem jafnaðarmenn höfðu skapað síðan 1921. Hannibal sinnti nú bæjarmálum af fullum krafti. Hann sat í sjö nefndum á vegum bæjarins: fjárhagsnefnd, fátækranefnd, bygginganefnd, raf- veitunefnd, veganefnd, atvinnubótanefnd og verðlagsskrámefnd. í hönd fóru framkvæmdaár, þó enn ríkti heimskreppa. Framkvæmdir við bátahöfnina stóðu yfir fram á haustið 1935. Þá var höfnin tilbúin og tekin í notkun. Árið eftir var hafist handa við virkjun Fossavatns í Engi- dal. Rafveitan tók til starfa í febrúar 1937. Bæjarstjómin hafði einnig margvísleg afskipti af atvinnumálum. Bærinn setti á fót fyrstu rækju- verksmiðju á landinu árið 1936. Unnu allt að 70 manns við rækju- vinnsluna fram undir 1940. Hávarður Isfirðingur, eini togarinn sem gerður var út frá kaupstaðnum, komst í þrot árið 1936 og tók bærinn þá skipið á leigu og gerði út til sfldveiða í atvinnubótaskyni. I framhaldi af því var stofnað til nýrrar útgerðar á vegum bæjarins og hafnarsjóðs. Stóð sú útgerð aðeins í eitt ár, með miklu tapi. Hættu þá jafnaðarmenn við bæjarútgerð og stofnuðu hlutafélag með aðild bæjarins og einstak- linga sem gerðu togarann út með góðum árangri næstu ár. Auk þessa stofnaði Kaupfélag ísfirðinga, sem kratamir stjómuðu, útgerðarfélagið Njörð hf. með bæjarsjóði og nokkrum tugum einstaklinga. Lét félagið smíða fimm litla vélbáta á ísafirði sem nefndir vom dísanöfnum.66 Þannig tókst meirihluta jafnaðarmanna með margháttuðum aðgerðum að bægja atvinnuleysi kreppuáranna að stórum hluta frá kaupstaðnum. Þegar kom að bæjarstjómarkosningum árið 1938 blésu vindar með nýjum hætti. Kommúnistar höfðu gerbreytt starfsaðferðum sínum eftir 1934 og buðu nú Alþýðuflokknum upp á samstarf og samfylkingu hvar sem færi gafst. Innan Alþýðuflokksins leist mönnum misjafnlega á þessa nýju línu kommúnista, en margir tóku henni fegins hendi, enda orðnir þreyttir á að berjast á báðar hendur, við íhaldið á annað borðið og kommana á hitt. Alþýðuflokksmenn á Isafirði stilltu upp sameigin- legum lista með Kommúnistaflokknum. Sama aðferð varð ofaná í Reykjavík, Hafnarfirði, Siglufirði, Neskaupstað og Vestmannaeyjum, eða öllum kaupstöðum landsins fyrir utan Akureyri og Seyðisfjörð. I fjórum bæjum fengu „samfylkingarlistar“ meirihluta; í Hafnarfirði, á Isafirði, Neskaupstað og Siglufirði. Áður hafði Alþýðuflokkurinn haft meirihluta í þremur þeim fyrsttöldu. Urslitin í Reykjavík og Vestmanna- eyjum ollu vonbrigðum og urðu þeim alþýðuflokksmönnum sem voru mótfallnir frekara samstarfi við kommúnista lóð á vogarskálar. Um nokkurt skeið höfðu farið fram viðræður milli flokkanna um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.