Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2003, Blaðsíða 101

Andvari - 01.01.2003, Blaðsíða 101
andvari „HIÐ FAGRA, GÓÐA OG SANNA ER EITT' 99 á Islandi, og hafa menn slíka hjá oss varla heyrt á nafn nefnda“ (329). Af samhenginu má ráða að hann hefur litið á hefðbundna íslenska list sem íþrótt eða handverk. Hún væri gerð af hugsunarlausum vana og aðferðin mótaðist fyrst og fremst af notagildi verksins í daglegri önn og þeim tilgangi að skemmta almenningi (332). Beint virðist liggja við að tengja þessa umræðu Tómasar þeim skýra greinarmun sem Jónas Hallgrímsson gerði síðar á kveð- skap Sigurðar Breiðfjörðs og raunverulegum skáldskap í ritgerð sinni „Um Rímur af Tistrani og Indíönu“ (Fjölnir 1837: 19). Sömuleiðis má minna á þýðingu Fjölnismanna á „Athugasemdum um Íslendínga eínkum í trúar- efnum“ eftir Loðvík Kristján Múller, þar sem því er haldið fram að vísur Islendinga séu „dýrt kveðnar, og með mikilli kunnáttu, enn öldúngis anda- lausar“ (Fjölnir 1835: 37). Umfjöllun Tómasar um fagurfræði ber þess skýr merki hversu vel hann hefur fylgst með nýlegum hugmyndum á því sviði, en meginþorra þeirra má sennilega rekja til rits Kants Gagnrýni dómgreindarinnar}1 Þar eru listir greindar frá náttúrunni, vísindum og handverkum með svipuðum rökum og Tómas notar (§43) og fullyrt að smekkur eða fegurðartilfinning manna (það Sem þóknast þeim og vekur ánægju) ráði því hvort hlutir séu taldir fagrir. f*egar Tómas tengir raunverulega list verkum „snilldarmanna“ endurómar hann líka þau orð Kants að „fagrar listir séu list snillingsins“ (§46) og þegar hann fullyrðir að hún sé fyrst og fremst „sjálfráður leikur ímyndunarkraftar- lns, hún er frjáls, fylgir þeim lögum sem hún sjálf gefur, þóknast alleina sjálfrar sín vegna, hún hefir verð í sjálfri sér “ (333) minnir hann á þá skoðun Kants að listin sé frjáls. Hún sé einungis leikur sem framinn er sjálfs sín Vegna og óháð öllum utanaðkomandi hagsmunum, gildum eða áhrifum (§43). Þessi áhersla á ímyndunarafl listamanna og sjálfstæði listarinnar mótar mjög fagurfræðilega umfjöllun Tómasar í Ferðabókinni, t.d. það álit hans að Schiller standi líklega hæst allra þýskra skálda. í þessum dómi er þó einnig lögð áhersla á tvo aðra þætti, sannleika og siðgæði: Er þar allt, hreint og fjörugt mál, skáldligur ímyndunarkraftur og hugmyndir, djúpar, háar og sannar tilfínnanir, gegnumþrengjandi skynsemi. Hefur hann skapað allt sjálfur og ekkert af öðrum lánað. Allt miðar til siðgæðiseflingar. (113) Sömu eða svipaðar viðmiðanir koma einnig víða fyrir í skrifum Fjölnis- manna um skáldskap. Að þeirra dómi er skáldskapur „ætíð fólgjinn í því, að ^riíða af hugviti og ímindunarabli“ (Fjölnir 1839: 10). Þess vegna taldi Jónas Uallgnmsson líka að rímnaskáldin ættu ekki að binda sig við söguna sem þau nrtu út af, þ.e. einhvem fyrirfram gefinn tilgang, heldur ættu þau að breyta nenni á marga vegu til að gefa henni fegurð og gæða hana aukinni merkingu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.