Andvari - 01.01.1924, Page 210
204
Alhugasemdir
Andvari*
anritaðra ummæla úr jarðakaupabréfi Hofsstaða. Eru
eigi iit komin í Fornbréfasafninu nein kaupbréf fyrir
þeim jörðum öðrum hér í hreppi, sem mark mætti af
hafa um þetta atriði, en vera má að líkra ummæla væri
að ieita í óprentuðum kaupbréfum eða máldögum, þó
það sé hinsvegar víst, að réttur þessi til veiði í almenn-
ingi, hefir í meðvitund manna, bæði fyr og síðar, verið
svo samvaxinn jörðunum, að eigi hefir að jafnaði þótt
þörf að tilgreina hann í kaupbréfum eða jarðalýsing-
um, fremur en t. d. almennan upprekstrarrétt á afrétt
hreppsins.
2. Jarðabók Arna Magnússonar og Jóns Vídalíns1).
A eftir hinum sérstöku jarðlýsingum í hreppnum, sem
gefa nokkra hugmynd um aflabrögð og veiðiaðferðir á
einstökum jörðum, eru svolátandi upplýsingar um veiði-
rétt og veiðinot hreppsbúa alment:
SHungsueiði má hver brúka sem vill, af innanhrepps-
mönnum, vetur og sumar í Mývatni í Flóanum (það er
í miðju vatninu) og brúkar hver sem hann hefir atorku
tH, hvort sem hann á land að vatninu eður ekki, bæði
með lagnetum og dorg.
Utansveitarmenn gjöra sig og stundum hingað, og
mega þeir að frjálsu veiða á dorg, og svo er sagt, að
þeim sé ekki meinað að hafa lagnet i flóanum. Enginn
má lepfislaust fyrir annars landi veiða.
Þeir sem halda ti/ með lagnet í flóanum, meðair
vatnið er þýtt, og ekki eiga land við vatnið, fá skip-
stöðu af þeim, sem landið eiga. Enginn kemur þar
to/lur f\>rir“.
Skýrsla þessi, ásamt með jarðalýsingunum, er undir-
1) Hin tilvitnuðu ummæli eru tekin eftir afskrift Sigfúsar Blön-
dals, bókavarðar í Kaupmannahöfn. Stafsetning breytt. Höf.