Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1882, Blaðsíða 7

Andvari - 01.01.1882, Blaðsíða 7
þangbrennslu. 3 Segir Dr. Jón Hjaltalín*) að embættismenn á íslandi haíi spillt fyrir honum. Stjórnin varð þó engan veginn afhuga þessu máli. Árið 1807 sendi hún danskan mann að nafni Morten Keidt út til Islands til að revna þangbrennslu á Seltjarnarnesi. Reidt þessi var sápugerðar- maður og hafði fengizt við þangbrennslu í Orkneyjum. Aska sú er hann brenndi á íslandi reyndist mjög góð, og var haft eptir Reidt, að aldrei hefði hann sjeð því- lík firrn af þangi sem á íslandi. En Reidt fór utan aptur samsumars og þar með var búif>; fyrirtækiS komst þetta lengst. Um þetta leyti fór Jíka þangaskan að lækka í verði á Englandi, því að þá fór að fiytjast þangað frá Spáni barillasóda, sem svo er nefnt. Bar- illa er saltjurt, er vex á Spáni og á Kanaríeyjum, og er 25—30% af ösku hennar sóda, en í þangösku ekki nema 2—5%. Árið 1822 var þangaskan komin ofan í 9 aura pundið, 1823 í 7 aura, 1824 í 3 aura, og 1831 í 2 aura, en sú stórkostlega verðlækkun var og mikið eða mest því að kenna, að salttollurinn var úr lögum numinn á Englandi 1823, en þá fóru Englendingar að búa til sóda úr salti, eptir aðferð Leblancs, og fengu með því móti betra og ódýrara sóda. Samt sem áður var haldið áfram þangbrennslunni, og í þingskýrslu enskri frá árinu 1825 segir, að þangbrennslan á Eng- landi og eyjunum þar umhverfis veiti atvinnu 80 þús- undum manna og að auk 200 skipshöfnum, er fiyttu öskuna á markað. En með árinu 1830 kom töluverð breyting á þennan atvinnuveg. Frakkar höfðu jafnt og Englend- ingar lagt stund á þangbrennslu; og árið 1812 liafði frakkneskur efnafræðingur, Courtois að nafni, fundið í þangöskunni nýtt efni, er hann kallaði joð. Joðið er frumefni, dökkgrátt að lit, er venjulega í þunnum flísum *) Samanb. ritgjörð Dr. Jóns Hjaltalíns. Um þangbrennslu. þjóðólfr. VI. árg. bls. 185. 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.