Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1882, Síða 20

Andvari - 01.01.1882, Síða 20
16 Um þangbrennslu. er ketillinn látinn kólna, en er tæmdur að morgni og fylltur með nýjum legi. Á hverjum hálfsmánaðarfresti er joðið tekið úr leirpípunum og er þá frá 100 —150 pund af joði í hverri. Joðið er látið í mjög vönduð eik- arílát, hundrað pund í hvert, og selt síðan. Patterson fær rúm 60 þúsund pund af joði á ári úr sinni verk- smiðju. Allan kostnað við að vinna joð úr oinni smálest af ösku telur hann 221;2—25 krónur, þar af fara 12 krónur fyrir brennisteinssýru. Á Frakklandi er höfð nokkuð önnur aðferð að ná joðinu úr leginum. þ>ar er haft klór til að skilja á milli þess, og annara efna í þangöskunni. Klór er loptteg- und og er því hleypt niður í löginn um pípu, sezt þá joðið til botns, og er síðan þvegið með köldu vatni og þurrkað án þess að hita það, því sje það gjört, gufar joðið burt. |>að er því ekki hægt að ná úr því öliu vatninu, og er það þess vegna lakara en joð það, sem aflað er á Englandi. pað er vitaskuld, að ekki er hægt að leysa úr því að svo stöddu, hvort þangbrennsla og joðgerð muni geta þrifizt á Islandi; þar til þarf að vita betur ýmislegt um þangvöxt á íslandi o. fl. Áð öðru leyti hefir helzt verið borið við skorti á vinnukrapti, og því öðru, að þangsins megi ekki án vera til eldsneyás, áburðar og fóðurs handa fjenaði. Um fólksskortinn læt jeg ósagt, þótt mjer sje nær að halda að hann þurfi ekki að vera til fyrirstöðu alstaðar. En um hitt er það að segja, að þótt tekið væri svo miljónum punda skipti af þangi til brennslu, mundi þar ekki sjá högg á vatni. Auk þoss yrðu ekki teknar til brennslu nema joðmestu tegundirnar. pótt svo væri, að joðgerð þætti ísjárverð á íslandi kostnaðar vegna, mætti þó efiaust selja þangösku til Englands til joðgerðar þar. pá væru mvjer komnir á sama rek í hagnýting á þangi sem á ull, tólg og ýmsum varningi öðrum, er vjer látum í kaupstað óunninn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.