Andvari - 01.01.1882, Page 91
jarðskjálfta.
87
og gamalmenni. Jörðin rifnaði víða til undir-
djúpanna uppsprettandi heitt vatn og kalt. Hröp-
uðu fjöll en karnrar sprungu víða í sundur.
Umhverfðist holt í Holtamannahreppi og færði
úr stað. Menn duttu af haki á vegum og urðu
að liggja á meðan landskjálftinn var. fá kom
upp hver í Henglafjöllum 10 faðma á hvern veg,
þar sem áður var slétt jörð1).
1341- Eldsuppkoma í Heklu. Dunur um allt land sem
hjá væri og svo störir voru dynkirnir, að landið
skalf allt, svo að í fjarlægum héruðnm hristust
skjáir á húsum sem fyrir vindi hvössum um
langan tíma og var þé kyrrt veður2).
1370. f>á varð landskjálfti í Ölfusi og féllu 12 bæir3).
1389. Heklugos, þá brunnu og Trölladyngjur og Síðu-
jökull. Margir bæir féllu af landskjálftum4).
1391. Landskjálfti mikill fyrir sunnan land um Gríms-
nes, Flóa og Ölfus svo að 14 bæi skók niður að
nokkru leyti, en Miðengi, Búrfell og Laugardælar
braut að öllu, nema kirkjan stóð í Laugardælum
og dóu undir fátækir menn. JRifnaði víða jörðin
og kom upp vatn, tók þessi landskjálfti allt til
Holtavörðuheiðar5).
1510. Heklugos 25. júli. fá fundust svo miklir land-
skjálftar i Skálholti, að menn hugðu að hús
mundu hrapa, en varð þó ekki mein af6).
‘) Isl. Ann. bls. 248. Fl. Ann. bls. 558. sbr. Sturlunga Il.bls. 476.
2) Isl. Ann. bls. 254—56. Fl. Ann. 559. Sturlunga II. bls. 476.
3) Espólíns Árbækur I, bls. 99. Hannes Finnsson: Um mann-
fækkun af hallærum. bls. 60.
4) Esp. Árb. 1. bls. 110.
‘) Fl. Ann. bls. 575.
6) Biskupa-anuálar Jóns Egilssonar kap. 15 í Safni til sögu
íslands I. bls. 44—45.