Andvari - 01.01.1882, Page 101
jarðskjálfta.
97
varð undir vatni sumstaðar; grynntistþað og allt að
sunnan; hrundi mjög Almannagjá og klettar fleiri.
fá seig allt land milli Almannagjár og Hrafna-
gjár eina alin, að því er Sveinn Pálsson segir.
Sökum skemmda og breytinga þeirra, sem á urðu,
varð jarðskjálfti þessi meðfram tilefni til þess, að
að alþingi var flutt frá þúngvöllum til Reykja-
víkur1).
1808. Varð töluverður landskjálfti og fannst víða;
breyttu sér þá laugar og hverir2).
1810. 24. október varð harður landskjálfti austur frá
Heklu, og fannst suður um heiðar, ekki varð hann
að tjóni8).
1815. I júnímánuði varð lítill landskjálfti fyrir norðan
land4 5).
1818. Um veturinn varð nokkrum sinnum vart við
landskjálfta eystra, og þrisvar syðra á Inn-
nesjum6)
1823. Kötlugos. J>á fundust jarðskjálftar í nánd, en
heldur linir.
1826. Seint í júní kom landskjálfti fyrir norðan ekki
afllítill; hann gekk vestur eptir og gjörði ekki
tjdn6).
1828. pá varð landskjálfti mikill í Fljótsblíð á forra-
þrælinn, féllu þar flestir bæir og 8 íLandeyjum;
týndist þó enginn nema eitt barn7).
*) Esp. Árb. XI. bls. 61. Sveinn Pálsson: Udtog af en
Dagbog liolden paa Keiser i Island. I Naturhistorie-Sel-
skabets Skrifter, for 1792. bls. 191. Magnus Stephensen:
Island i det 18. Aarhundrede, bls. 31.
2, 3, 4, 6) Handrit Jónasar Hallgrímssonar, fol. nr. 11. bls.
121-22.
5) Klausturpósturinn 1818, bls. 64.
7) Esp. Arb. XII. bls. 160.
Andvari VIII.
7