Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1882, Síða 115

Andvari - 01.01.1882, Síða 115
á íslandi. 111 eptirtekjan hjá konum eitt sumar 5 tunuur af byggi. Menn reyndu að sá til furu og granviðar og jafnvel tii aldinberandi viðartegunda, að dgleymdum tilraunum þeim, er voru gjörðar til þess að rækta hör, liamp og tóbak. Árin 1776—80 komu ymsar skipanir frá stjórninni um jarðabætur, garðahleðslu, þúfnasljettun, skurði o. s. frv., og talsverðum verðlaunum var heitið liverjum þeim, er ynni meira að slíku, en fyrir var skipað. Allt um það kom þetta að litlu haldi, löcfunum var eigi hlýtt, enda báru þessar loisverðu fyrirskipanir það með sjer, að löggjafarnir þekktu eigi hina sjerstöku hagi og þarfir landsins. Jarðarræktin á íslandi er að kalla fólgin í því einu, að fá sem mest liey af túni og engjum. Tún keitir bletturinn í kring um sjálfan bæinn, og er á stundum garður umhverfis; engjarnar eru fjær bænum, opt eru þær votleudi og mýrar; engjarnar eru aldrei umgirtar, en varðar eru þær fyrir skepnum tímakorn á undan slætti. Túnin eru mjög misjöfn að stærð og fer það eptir jörðunum, 5—50 dagsláttur (túndagsláttur); vana- lega eru þau þó á að gizka 12—17 dagsláttur. Tún- bletturinn er iangbezt ræktaður af allri jörðiuni, og taðan af túnunum er víðasthvar ætluð kúnum til vetrar- fóðurs. Kúabúið verður að fara eptir stærð túnanna og hve vel þau eru ræktuð. Fyr meir hafa öll tún verið girt, að því er sjeð verður, og víða hafa þau verið stærri, en þau nú eru. Áður á tíðum töldu menn svo til, að af hálfri annari dagsláttu fengist kýrfóður (30 hestar), en nútelst mönnum, að eigi veiti af þremur dagsláttum. J>að verður því eigi annað sjeð, en að túnin sjeu ver ræktuð nú, en fyr á dögum. Víðasthvar ern túnin meira eða minna þýfð og ósljett og er það hið mesta mein; bæði verður vinnan seinlegri og eptirtekjan er minni af þýfðu túni, en sljettu, svo að stórum munar. Á seinni árum hafa bændur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.