Andvari - 01.01.1882, Page 143
og lánf'æri
139
sé ómissandi skilyrði lánstraustsins og því als þess hagn-
aðar er af lánstraustinu leiðir; en vanti þetta sldlyrði,
sé óorð og skaði sjálfsagðar afleiðíngar. J>etta eru
fortölur er sannfæra, vendir er sópa. Fyrir því megum
vér segja, að lánstraustið eykr bœði landsjéð og marg-
Jaldar viðs/ciftin og jafnframt temr mönnum sparsemi
og árvakra skilvísi.
Nú höfum vér litið yfir liina almennustu hagsmuni
lánstraustsins; en hagsmunir þessir vaxa mjög, er lán-
traustið nýtir og sem tekr sér í hönd lánfærin, þau er
nefnd eru í upphaíi greinarinnar. En áðr en vér förum
út í þá sálma, er nauðsynlegt að geta um penínga, þörf
þeirra og nytsemd í sambandi við annan almennan starfa
lántraustsins, er oss er alkunnr í kaupum og sölum.
Lántraust í kaupum og sölum er það traust, er seljandi
trúir kaupanda að greiða sér andvirði hins selda á t.il-
teknum tíma í skileyri, eðr, sé eyrir eigi tilskilinn, í
algengum gjaldeyri, það er, í peníngum, og verðhæð
hins selda er nú, síðan krónusláttan var leidd í lög,
æfinlega tilfekin í krónu tali og aura. Auðfræðin kennir
oss hið almenna gildi og nytsemd penínga. þ>eir eru 1.
mœlilcvarði verðlagsins, er oss kemr eigi við á þessum
stað; 2. algengr gjaldeyrir, því með þeim má lúka
hverja skuld, ef skileyrir er eigi ákveðinn; peníngar eru
og mjög fallnir til að vera almennr gjaldeyrir, og létta
því öll viðskifti manna (sbr. Auðfr. 55—5d bls.); 3. pen-
íngar eru varníngr, þeir hafa verð sitt í sér fólgið, það
er, gullið í tíkrýníngnum er 10 króna virði, silfrið í
krónunni er krónu virði. J>essir kostir peuínganna hafa
gert þá og gera enn að átrúnaðargoði manna, og einkum
munu margir virða verðmæti þeirra sem hinn fremsta
kostinn, með því aö það er þeim fult veð fyrir gjaldgengi
þeirra; menn geta treyst því að peníngarnir kosta sjálfir
jafnmikið sem á þeim stendr, sannverð þeirra er jafnt
nafnverðinu. En þessir tveir koslir: alment gjald-