Andvari - 01.01.1882, Side 147
og lánferi.
143
störar til. Hann hefir með litlu ómaki tekið af þeim
mjög mikið ómak og slit af peníngunum líka. Kvarn-
irnar og glerbrotin spara spilamönnum lítið eðr ekki
ómök sín, en peníngaslitið spara þau. J>að hið þriðja
sjáum vér, að reikníngrinn svo og hvarnirnar spara
öllum spilamönnum milcla peníngaeign eðr peníngahald.
Vér vitum að vinníngr og tap í spilum gengr vaualega
upp og ofan, svo þá er upp er staðið frá spilaborðinu,
hafa fiestir spilendr einhverju sinni á spilatímanum tap-
að rneiru en þá er þeir hætta. Nú þurfa allir tapendr
eigi meira að greiða í peníngum en tap er mikið til i
spilalok, ef kvarnir eru hafðar, eðr ef alt er skrifað í
reikníng. En hve mikla penínga hafa nú kvarnirnar,
glerbrotin, rituðu tölurnar sparað öllum spilendunum?
Vér erum 100 eðr 1000 manns í púkkinu, gáðu að því,
fyrir því að svo margir geta verið í púkki sem vill, ef
spilin eru nógu mörg, púkkborðið lagað eftir því, og
svo margir spilendr í ásum, kóngum o. s. frv. sem spil
eru mörg til*). Hve margar krónur taldar kvarnirnar og
tölurnar sparað hafi, verðr reynslan að segja reyndar
í livert sinn; en hitt er víst, að svo miklir peníngar eru
sparaðir, sem nemr samtölu allra tapamia, þá er hvert
þeirra varð mest einhverju sinni á spilatímanum, enda
hafi tap rnanns orðið meira en það var í spilalok. Pen-
íngasparnaðrmn er því jafn öllum stærstu töpunum
samanlögðum fyrir spilalok. En eru þá kvarnir, glerbrot,
reikníngstölur o. s. frv. peníngar? Nei, heldr köllum
vér það spilapenínga, svo sem skuldbréf, víxlar, loforðs-
miðar, seðlar kallaðir eru bréfpeníngar. «jpetta skýrir eigi
málið fyrir mér, segir þú, sem náttúrlegt er, eg vil fá
'*) En þá má eigi, sem sumstaðar er púkksiðr, hverr spila-
maðr leggja í ás, kóng, drottníng o. s. frv. eftir endilöngu
borði, heldr einn í ásinn, annarr í kóuginn o. s. frv., allir
leggja um þvert borð.