Andvari - 01.01.1882, Blaðsíða 163
og lánfæri
159
fjárvana handar. En það er svo lítið af peníngum í
landinu til að lána, segir þú. pú hlýtr að fá aðra
sannfæríng, ef þú gætir vel að og nákvæmlega. Spyrðu
sparisjóðinn í Keykjavík, á Sigluíirði, í Höfðahveríi, til
dæmis, spurðu reynslu þeirra hinna fáu og úngu spari-
sjóða vorra, og af þeirra svari og dæmum munta geta
í ráðið, hve mikið fé muni geta staðið til lánboða, ef
alstaðar væri eins vel leitað að smáskildíngum og þeim eins
vel varið sem á þessum fáu stöðum ? Spyrðu og í antian
stað landfógetann, og hann mun geta sagt þér, að mikið
fé úngra manna og ýmsra lögstofnana standi á vöxturn
í ríkissjóði, að ýmsir auðmenn hérlendir hafi varið pen-
íngum sínum til ríkisskuldbréfakaupa, og enn mun
hann geta sagt þér hve miklir peníngar gengið hafi
gegnum sínar hendr frá landsmönnum núna við penínga-
skiftin. Indriði Einarsson segir, að til só í landinu mil-
jón krdna, mun það eigi minna vera, og er það þd
álitleg skildíngahrúga. Vér hljdtum því að játa að
engan veginn sé svo lítið til af peníngum, og það þeim
peníngum, er annaðhvort eyðast og verða sem að engu,
af því að þeir renna eigi saman í sparisjdðu eðr aðra
lánsjdðu, eðr að þeir standa iðjulausir á torginu, af því
að enginn leigir þá eðr fær á leigu, af því skuldastaðr
þykir dvíss, eðr að þeir fara út úr landinu fyrir ríkis-
skuldabréf, af þeim tveim ástæðum, að af skuldbréfum
þessum er vanalega nokkru hærri vextir en svara 4
af 100, og eugin stærri láustofnun er til í landinu, er
veiti viðtöku svo miklum peníngatölum. þess má og
enn geta, að eftir landsreikníngunum 1876—77 og
1878—79 hefir landssjöðr átt við hvor þessara tveggja
reikníngsloka um 76,000 kr. liggjandi arðlaus í sjóði,
af því að enginn banki var við hendina til að ávaxta
fé þetta um stundar sakir, og þar að auki átti við-
lagasjóðr 31. desember 1881 í innritsskýrteinum og