Andvari - 01.01.1882, Page 179
og lánfæri.
175
2. Til stofnunar lánsfélags þarf 500,000 kr., eðr
300,000 kr. frá landsmönnum og 200,000 kr. frá land-
sjóði, í veðskuldabiéfum; en til stofnunar seðilbanka þarf
100,000 kr., og eigi nema 50,000 kr. til að byrja með.
3. Lánsfélagið verðr eingöngu að lifa á því er það
tekr meira fé af lánþegjum í vöxtu og kostnað en það
gefr, því aðrar tekjur hefir það eigi. En seðilbankinn
hefir mestar tekjur sínar af seðlaleigunni. Tekr félagið
því 2,6 af 100 árlega til kostnaðar við félagsstjórnina og
til viðlagasjóðs, svo og 21/* af 100 í lánþágueyri tii
þessa kostnaðar og viðlagasjóðs, auk þess er fuiltrúar
félagsins heima í liéraði eigu að fá hjá lánbeiðendum
fyrir ómak sitt og ábyrgð. fó nægir félaginu þetta
engan veginn, heldr á það að fá af landsfé fyrst 5000
kr. að gjöf og síðan 2000 kr. árlegan styrk, þangað til
landsmenn eru búnir að þiggja framt að 1 miljón króna
að láni hjá félaginu* það er með öðrum orðum, búnir að
veðleggja félaginu nálega tveggja miijóna króna virði í
jörðum og í húsum, þeirn er vátrygð eru í Danmörku.
Auk þessa fjár (5000 kr. gjöf og 2000 kr. ársstyrks)
greiðir og landsjóðr, er lánunautr er félagsins að 200,000
kr., félaginu ár livert 800 kr. í félagskostnað og sem
svarar 200 kr. í vaxtafé af iánþágueyri sínum, það er
1000 kr. árstillag*). pessar 1000 kr. eru jafuar ‘,'s af
hundraði af þeim 200,000 kr., er landsjóðr þiggr að láni Iijá
félaginu, og því vildi þíngnefndin líklega færa vöxtuna
upp um 12 af 100, svo þetla þúshundrað króna skyidi
eigi líka lenda endrgjaldslaust á iandsjóði, holdr endr-
gjaldast honum af lánþegjum, það er iandsmönnum, mcð
V2 af 100 hærri leigu en nú hefir hann.
*) Tölur þessar koma þannig fram: 2/s af 100 árlega er
— *ho af 100 = 4 kr. aflOOO kr. = 800 kr. af 200,000 kr.
Lánþágueyrir er 2'h af 100 = 5 af 200 = 5000 af
200,000; en vextir af 5000 kr. eru 200 kr., ef 4 eru af 100.