Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Qupperneq 18

Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Qupperneq 18
„AF ÞVÍ LÆRA BÖRNIN MÁLIÐ" sjálfstætt táknkerfi og þróuðu læsi. Starfsemin virtist byggja á líkri hugmyndafræði þó að hún væri ekki framkvæmd á sama hátt í skólunum. Sem dæmi um starf- semina má nefna: þemavinnu, val, skólastund og hópastarf. í báðum leikskólum var að auki lögð áhersla á ýmislegt af menningarlegum toga þar sem börnin voru þátttakendur. Börnin áttu þess kost að velja sjálf á milli nokkurra atriða í vali (mála, skapa í höndum, fara í hlutverkaleik, hreyfa sig, spila, pússla, byggja úr kubbum o.fl.). Börnin voru yfirleitt sex til tíu saman með einum fullorðnum. Hverju atriði sem var í boði var ætlað að efla ákveðinn þroskaþátt hjá barninu. Börnin sátu fjögur og fimm saman við tvö borð með einn fullorðinn við hvort borð og spiluðu Ólsen, Ólsen. Á borðinu var mikið talað saman á meðan verið var að spila. Talað var um tegund spilanna, lauf, hjarta, áttu, níu o.s.frv. Einnig um spilareglurnar og í lokin um það að vinna og tapa í leik. (Vettvangsnóta) Hlutverkaleikur var einn þeirra valkosta sem boðið var upp á í báðum leikskólum. I honum nota börn málið á þá leið að þau leika stundum eitthvað sem þau þekkja og stundum aðstæður í ímynduðum heimi. Þau nota fatnað og annað sem gerir hlut- verk þeirra raunverulegt og það verður sú umgjörð sem hefur áhrif á hvernig þau nota málið. Hlutverkaleikur er talinn vera ein af öflugustu leiðunum fyrir barn til þess að nota málið sem sjálfstætt táknkerfi. Ég er alveg viss um að hlutverkaleikur styður mjög mikið málnotkun. Þar fara mikil samskipti fram, málfarsleg, viðræður - bara strax, yngstu börnin tala mjög mikið ... (Leikskólastjóri 2) - Ég var dregin inn í leikinn. Mér hlotnaðist sú upphefð að vera amman sem átti að passa barnið á meðan prinsessan (í tjullpilsi) og kóngurinn (í siden-skyrtu, vesti og með hatt) skruppu að gifta sig. (Vettvangsnóta) Þemavinna var í báðum leikskólunum, þ.e. þegar starfsfólkið ákvað efnissvið sem fjallað var um á margvíslegan hátt. í leikskóla 2 var sameiginlegt þema skipulagt fyrir allan skólann í einu á haustin, veturna og vorin. Farið var í vettvangsheim- sóknir og unnið úr þeim í máli, myndum og listrænni sköpun. Þemavinna gengur út á það að taka fyrir ákveðið verkefni og reyna að vinna það eins nákvæmlega og hægt er að fara í það með börnum. Við höfum tekið fiska og við höfum tekið jurtir ... okkur hefur fundist þetta ágætis aðferð til að koma til barn- anna ýmsu sem við viljum að þau viti. (Leikskólastjóri 2) í leikskóla 1 var „hópastarf" samheiti yfir skipulagða verkefnavinnu sem byggðist á sameiginlegu þema. Þemað var misjafnlega útfært í hópunum og hjá elstu börnun- um hét það „elstu barna verkefni". Þau luku því með útskriftarhátíð að vori. Elstu börnin voru saman í hóp, níu talsins, ásamt tveimur fullorðnum. Börnin þurftu á einn eða annan hátt að nota málið sem sjálfstætt táknkerfi. Þau lögðu á ráðin um ýmislegt sem átti að gerast, sögðu frá, bjuggu til leikrit og fluttu fyrir gesti. Einnig voru farnar leiðir í þessu starfi sem þróa læsi. Börnin upplifðu hlutverk ritmáls beint og óbeint. Dæmi um það var þegar þau skrifuðu boðskort til þeirra sem þau buðu til sín á leiksýninguna. Elstu börnin á báðum deildum voru saman. Þau undirbjuggu leikritið sem á að sýna við skólalokin í vor. Þau voru spurð hvernig væri hægt að útbúa sviðsmynd- ina og hvar þau gætu útvegað vissa hluti... (Vettvangsnóta) 16 J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.