Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Qupperneq 71

Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Qupperneq 71
JÓN GUNNAR BERNBURG, ÞÓRÓLFUR ÞÓRLINDSSON Tafla 1 Upplýsingar um breytur Kyn. Ertu strákur eða stelpa? (0=piltar, l=stúlkur). Reglur foreldra' Foreldrar mínir setja ákveðnar reglur um hvað ég má gera heima. Foreldrar mínir setja ákveðnar reglur um hvað ég má gera utan heimilis. Eftirlit foreldra' Foreldrar mínir fylgjast með því með hverjum ég er á kvöldin. Foreldrar mínir fylgjast með þvf hvar ég er á kvöldin. Stuðningurforeldra' Ég á auðvelt með að fá hlýju og umhyggju hjá mömmu og/eða pabba. Ég á auðvelt með að fá andlegan stuðning hjá mömmu og/eða pabba. Menntun foreldra. Hver er menntun móður þinnar? Hver er menntun föður þíns? (Lauk grunn- skólaprófi eða minna, hóf framhaldsskólanám, menntaskóla eða iðnskóla, lauk framhalds- skóla, menntaskóla eða iðnskóla, hóf háskólanám, lauk háskólaprófi). Námsdrangur. Hvaða einkunn lýsir best meðaleinkunn þinni í síðustu jólaprófum? (Lægra en 5, um 6, um 7, um 8, um 9, um 10). Trú. Ég gæti sótt styrk til Guðs ef á þyrfti að halda. Ég hef sótt styrk til Guðs þegar ég hef þurft á því að halda. Ég trúi frásögn Biblíunnar af fæðingu, lífi og upprisu Krists. Ég trúi því að Kristur sé eingetinn sonur Guðs og frelsari mannanna. Trúin skiptir mig miklu máli. Ég er trúaður/trúuð. (Á mjög vel við um mig, á frekar vel við um mig, á frekar illa við um mig, á mjög illa við um mig). Afstæðni reglna. Flestar reglur má brjóta ef manni finnst þær ekki eiga við, ég fylgi þeim reglum sem mér sjálfum/sjálfri sýnist, í rauninni eru mjög fáar reglur algildar í lífinu. (Mjög sammála, frekar sammála, veit ekki, frekar ósammála, mjög ósammála). Efnislegur stuðningur vina' Ég gæti fengið peninga að láni hjá besta vini/vinkonu. Ég gæti fengið peninga gefins hjá besta vini/vinkonu. Stuðningur vina' Ég á auðvelt með að fá hlýju og umhyggju hjá besta vini/vinkonu. Ég á auð- velt með að fá andlegan stuðning hjá besta vini/vinkonu. Vímuefnaneysla vina. Hve margir af vinum þínum telur þú að geri eftirfarandi: Reyki sígarettur, drekki áfengi, verði drukknir a.m.k. vikulega, reyki hass? (Engir, fáir, flestir, allir). Ofbeldi vina." Hefur einhver vina þinna orðið fyrir líkamlegu ofbeldi síðastliðna tólf mánuði? Áfengisneysla.” Hve oft hefur þú orðið drukkin/n á ævinni? Hassneysla." Hve oft (ef nokkru sinni) hefur þú notað hass? Tóbaksreykingar." Hve oft hefur þú reykt sígarettur um ævina? Afbrotahegðun'" Hve oft hefur þú gert eftirfarandi síðastliðna tólf mánuði? Stolið einhverju sem var minna virði en 5000 kr. (0-6), stolið einhverju sem var meira virði en 5000 kr. (0-6), brotist inn til að stela (0-6), unnið skemmdarverk (0-6). Afskipti lögreglu'" Hefur lögreglan haft afskipti af þér síðastliðna tólf mánuði? Vegna áfengis- neyslu (0-6), vegna vímuefnaneyslu (0-6), vegna þjófnaða/rána (0-6), vegna skemmdar- verka (0-6), annað (0-6). Beiting ofbeldis." Hve oft hefur þú beitt eftirtöldu síðastliðna tólf mánuði? Kýlt einhvern (0-6), sparkað í einhvern (0-6), slegið einhvem (0-6), skallað einhvern (0-6), ógnað einhverjum með vopni (0-6). Fórnarlamb ofbeldis." Hve oft hefur þú orðið fyrir eftirtöldu síðastliðna tólf mánuði: Verið kýld/ur (0-6), verið sparkað í þig (0-6), verið slegin/n (0-6), verið skallaður/skölluð (0-6), verið ógnað með vopni (0-6). Nær alltaf, oft, stundum, sjaldan, nær aldrei. 0=aldrei, 1=1-2 sinnum, 2=3-5 sinnum, 3=6-9 sinnum, 4=10-19 sinnum, 5=20-39 sinnum, 6=40 sinnum eða oftar. 0=aldrei, 1=1 sinni, 2=2-5 sinnum, 3=6-9 sinnum, 4=10-13 sinnum, 5=14-17 sinnum, 6=18 sinnum eða oftar. 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.