Iðunn - 01.01.1889, Blaðsíða 7
Heilsufræöin nú á tímum.
165
ings. Lítinn sóma gat höfuðborg landsins haft af
því, er um þrifnað ræddi, er við sjálft lá, að borg-
arastríð yrði, og varð í raun rjettri, þar sem til
hrifsinga kom milli tveggja hinna merkustu burgeisa
bæjarins út af því, að annar lét bera fjóshauginn sinn
rétt fram undir flæðarmál fast við stakkstæðin hins,
sem var einhver mesti saltfiskskaupmaðr, þeirra er
þá voru í Reykjavík (milli 1852 og 1856), og kunni
illa við nágrenni það við hauginn, því nóg var þá
að öllum jafnaði af fúnu og þefleiðu þarabrúki
fyrir öllum Reykjavíkrsandi. Yarla mundi það og
nokkursstaðar anuarsstaðar en á Akreyri hafa
verið talið bæjarbót, að hafa grútarbræðsluskála
hákarlaútvegsmannanna þar á norðrja.ðri bæjarins,
svo leiðis, að þegar á norðan andaði, þá lagði svæl-
una um endilangan bæinn, svo ramma, að þeir, sem
slíku voru óvanir, þoldu varla við, og geta má nærri,
að slíkt muni varla geta verið heilsubót; en vera
má, að nú sé bfuð að'færa um set grútarbræðslu-
skálana þar, á líkan hátt og nú er horfinn and-
styggðarhneixlishaugrinn, er forðum bauð gestum
í Reykjavíkrfjöru. En hvað sem öllu þessu og því
um líku líðr, þá er þó sá rekspölr kominn á, að
vonandi er að menn hér eptir geri sér meira far
um það en áðr, að varðveita með öllu móti þá
blessun, er menn hafa dýrmætasta af guði þegið
allra stundlegra gæða, sem er góð heilsa.
II.
Nálægt síða8tliðnum aldamótum var sú uppgötvun
gjörð, er mest hafði orðið þangað að í læknisfræði
og lieilsufræði. —, það var þegar Jenner uppgötvaði