Iðunn - 01.01.1889, Page 17
Heilsufrœðin nú á tímum.
175
ingin er kvilli, sem ýms af húsdýrum vorum hafa
engu síðr en maðrinn, og er það einkum kýrin, sem
opt sýkist af honum. Nú er mjög um það rætt,
bvort mjólk úr sollnum kúm muni ekki geta vald-
íð tæringu hjá mönnum þeim, er hennar neyta.
í>að er ekki svo hægt að ganga úr skugga um
þetta með tilraunum; því óhæfa er að reyna þetta
ú mönnum. En það má telja xnikið unnið við það
eitt, að menn nú vita sér þar geigs von, sem menn
Voru öruggir áðr. jpess má með vissu vænast, að
óðara en menn eru gengnir úr skugga um undir-
rót og orsakir tæringarinnar, þá muni öllum ráð-
tm beitt til þess, að sporna við þessu voðameini nxann-
kynsins, eða, ef hægt væri, að vinna á því að fullu.
A enga grein læknisfræðinnar hefir hin aukna
þekking á lífsögnunum haft jafnmikil áhrif og á
græðslufræðina; það má heita að hún só nú orðin
allt önnur; og er það ekki neinn smáræðis hagnaðr
fyrir heilsufræðina. Smámsaman opnuðust augu
lækna svo, að þeir sáu, að þegar það mistókst að
græða sár, eða þegar aðgjörðir sáralæknisins urðu
orsök í drepvænni sárasótt, sem áðr var algengt
banamein á sjúkrahixsum, þá var ekki öðru um að
kenna en þvf, að lífagnir höfðu náð að læsa sig í
sárið. Sbr. Alman. þv.f. 14. ár bls. 37—44. Og
upp frá því að rnenn kornust að raun um þetta,
hefir alls verið við leitað til þess að byggja lífögn-
unum út frá sárum. Allar umbúðir voru Iagðar svo
á, að lífagnir næði eigi að komast að sárunum;
læknarnir þvoðu hendur sínar og áhöld úr einhverju
því, er drepið gæti lífagnirnar, o. s. frv. Arangrinn
af öllu þessu hefir verið hinn æskilegasti, svo að