Iðunn - 01.01.1889, Page 27
Guð er kærleikur.
185
slitið sig frá bókinni og las nœsta kapítula. Hann.
las ]par um hundraðshöfðingjann, son ekkjunnar,
samtalið við lærisveina Jóhannesar skírara, og kom
að staðnum þar sem ríki Faríseinn býður Kristi
til matar. Eptir að hann hafði lesið um bersynd-
ugu konuna, sem smyr fætur drottins og vætir þá
með tárum sínum, sem Kristur síðan mælir líknar-
yrðin, kom hann að 44. versiuu, þar sem skrifað
stendur :
»Og hann snerist síðan að konunni og sagði við
Símon : sjer þú konu þessa. Eg kom í hús þitt
og þú gafst mjer elcki vatn að þvo í fætur rnína,
en hún vætti þá með tárum sínum og þerraði þá
með hári sínu. Ekki minntist þú við mig, en frá
því jeg kom hjer hefur hún ekki hætt að kyssa
fætur rnína. Ekki smurðir þú höfuð mitt með
viðsmjöri, en hún hefur smurt fætur mína með
smyrslum«.
þegar Marteinn hafði lesið þessi vers, tautaði
hann fyrir munni sjer : »Hann gaf honum ekki
vatn til að þvo í fætur sína, og ekki fagnaði hann
honum með kossi, nje smurði höfuð hans með
viðsmjöri«. Hann tók aptur af sjer gleraugun og
lagði inn í bókina, og sat hugsandiyfir þessu, sem
liann hafði lesið.
»Paríseinu hefúr þá verið«, hugsaði hann með
sjer, »rjett eins og jeg og mínir líkar. Svona
hugsaði jeg aldrei áður um aðra en sjálfan mig.
Jeg hugsaði lítið um aðkomumanninn, ef sjálfum
ínjer gat liðið vel við tebolla inni f heitri stofu.
Mjer varð aldrei að gleyma sjálfum mjer, en gest-
1Qn ljet jeg eiga sig. Og gesturinn er þó drottinn