Iðunn - 01.01.1889, Page 33
Guð er kœrleikur. 191
og hallaði sjer upp að húshliðinni rjett við glugg-
ann. Hvin var í baðmullarsokkum og skórnirhenn-
ar gengnir í sundur. Marteinn þekkti svo vel á
skó, að hann sá óðara, að þeir voru eptir einhvern
klaufann uppi í sveit. Marteinn kom alveg iit að
glugganum til þess að geta því betur virt konuua fyr-
ir sjer. Hann hafði ekki sjeð hana áður. Hún
var ógn fátæklega búin og hafði ungbarn á hand-
leggnum. Hún sneri sjer undan golunui og var að
veyna að hlúa að barninu; en hún hafði ekkert til
að gjöra það með. Fötin, sem hrin var í, voru of
þunn og köld til að vera í að vetrarlagi, og þar
að auki slitin. Marteinn heyrði inn um gluggann
grátinn f barninu, og að kouan gat ekki huggað
það. Hann kastaði frá sjer vinnunni og hljóp
Upp í tröppurnar.
»þú þarna kona, heyrðu mig, kona góð«, kallaði
hann til hennar.
Iíonan heyrði til hans og sneri sjer við.
“Stattu ekki úti í kuldanum með barnið. Komdu
hiugað niður í stofuna. það er þó altjend skárra,
að vera með barnið inni í velgjunni. Hjerna er
gengið niður«.
Konan varð forviða. jparna stóð gamall maður
lDeð skinnsvuntu og gleraugu og bauð henni inn
sín. Hún gekk á eptir honum.
í>egar þau voru komin inn í stofuna, sagði Mar-
teinn:
»Tylltu þjer þarna á rúmið, kona góð, nær ofnin-
Urn- f>ú getur ornað þjer þar og gefið barninu
bl'jóstið«.