Iðunn - 01.01.1889, Page 46

Iðunn - 01.01.1889, Page 46
204 H. Trier: (1798) tvo um fimmtugt. Lifið hafði látið hann misjöfnu mæta, og auðgað hann að reynslu. Hann var mannvinur hinn mesti, og hafði ávallt haft hugann fastan við það, að hjálpa umkomulausum og bágstöddum, og var ná farinn að sjá, hvernig sér helzt mætti takast það, eptir á margan hátt að hafa gert tilraunir, er orðið höfðu árangurslausar. Hinrik Pestalozzi er fæddur 12. janúar 1746 i Zúrich; faðir hans var virtur og vel metinn augna- læknir, en dó þegar Hinrik var 5 ára gamall. Ekkja hans átti fullt í fangi með að standa straum af uppeldi barna þeirra, og þrátt fyrir hina mestu starfsemi hefði hún varla getað klofið það, nema hún hefði notið tryggs liðsinnis ungrar vinnukonu, er Babelí hét; hafði maðurinn hennar, þegar hann lá banaleguna, grátbænt stúlkuna um það, að yfir- gefa ekki konuna sína að sér látnum. Babelí komst við af orðum hans, og sagði: »Jeg skal ekki yfirgefa kona yðar, þegar þér deyið; jeg skal vera hjá henni þangað til jeg dey, ef hún þarfnast mín«; og þetta heit sitt efndi hún. Hún og ekkj- an máttu hafa sig alla við, til þess að geta bjarg- azt við hin litlu efni. Hinrik, sem var heldur heilsutæpur, ólst nú upp hjá þessum tveimur kon- um. Æskureynslu sína, sem honum varð minnis- stæð, hafði hann fyrir því, hversu mikilsvert það er fyrir barnið, að njóta móðurumönnunarinnar, og hversu miklu það skiptir fyrir barnið, að eiga í uppvextinum athvarf á góðu heimili. Frá upphafi vega hans var tilfinningin ríkust allra hans hæfi- legleika, og við uppeldið, sem hann fékk, »dreng- urinn bennar mömmu«, þurfti ekki að koma kyrk-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.