Iðunn - 01.01.1889, Blaðsíða 73

Iðunn - 01.01.1889, Blaðsíða 73
Hinrik Pestalozzi. 231 af því sló í marga rimmu með þeim, og var þá hvorugu megin hinu betra brugðið. Samt sættust þeir, en sættirnar stóðu sjaldan lengi. Loksins kyrrsetti Fellenberg alla innanhússmuni í skólan- um; þá dró Pestalozzi af sér skóna, og spurði hann að, hvort það væri ekki sæmst, að kyrrsetja þá líka; sér væri hvort sem væri hægt að komast berfættum til Yverdon með börnum sínum og kenn- ara. f>ó fór svo að lokum, að þeir skildu nokkurn veginn skaplega. Pestalozzi ætlaðist til, að kennslustörfum sín- um væri lokið, þegar hann færi frá Burgdorf. Úr því ætlaði hann að lifa sem ritsmiður, til þess að skýra fyrir öðrum hugsanir sínar og fyrirætlanir, og gjöra þær sem flestum kunnar. Hann segir f bréfi einu : »Bg er nú ekki að hugsa um annað en að útvega mér einhverja kytru, og hvar svo sem eg flækíst, þá ætti eg að geta fengið hana; þar sezt eg svo fyrir, og læsi að mér fyrir þeim sem koma, þangað til mér sjálfum þóknast að fara ofan»'. En 20 árin, þau er hann dvaldi í Yverdon, urðu honum ekki önnur eins friðaröld og hann hafði verið að smíða sér. jj>að fór einlægt meira og meira orð af honum, og eptir því jókst skólinn hans. Lærisveinar komu til hans, ekki að eins frá Svisslandi, heldur frá þýzkalandi, Fralck- landi, Bússlandi, Englandi og Ameríku. Prúss- neska stjórnin sendi unga kennara til Yverdon, til þess að þeir gætu komið kennsluaðferðinni hans á í prússnesku skólunum. jþegar Prússaveldi lá afl- vana fyrir fótum Napóleoni, þá var það, að þýzki heimspekingurinn Fiehte í Berlín hélt sínar frægu og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.