Iðunn - 01.01.1889, Page 109

Iðunn - 01.01.1889, Page 109
Sókrates. 267 legt ræktarleysi, og gjörðu lýðinn svo æstan, að hann, er á lýðmótið kom, heimtaði með hinni mestu frekju, að í einu lagi skyldi ganga til at- kvæða um hershöfðingjana alla, og dæma þá til dauða; en þetta var lögleysa, því lögin mæltu svo fyrir, að ekki mætti taka fyrir mál nema eins í einu. Nú vildi svo til, að hlutkestið hafði komið á Sókrates, að stjórna þennan dag umræðunum á lýðmótinu; þveraftók hann að láta það viðgangast, að breytt væri móti lögum í atkvæðagreiðslunni, og lét ekkert á sig fá heitingar manna, er nógar voru hafðar. Seinna meir var steypt um stund lýðvaldsstjórninni í Aþenuborg, og höfðu þá völdin 30 menn, efldir til ríkis af Spartverjum ; Aþenu- menn kölluðu þá 30 harðstjórana, og var réttnefni, því þeir sýndu óþolanda yfirgang og rangsleitni, og vildu þeir fá sem flesta viðriðna óhæfur þær, er þeir höfðu með höndum. því buðu þeir meðal annars Sókrates ásamt öðrum að fara og handtaka mann einn saklausan, er þeir höfðu óþokka á; hafði hann það mest til saka, að hann var auðug- ur; en þeir ætluðu að láta dæma hann frá lífi og kasta svo sinni eign á auð hans. Til slíkra er- indagjörða léði Sókrates sig ekki, þó hinir færi; og er talið víst, að hann mundi hafa tekið gjöld á sjálfum sér fyrir óhlýðni þá, ef þeim ekki rétt á eptir hefði verið steypt úr völdum, og það því fremur, sem þeir áður voru búuir að fá hatur á honum fyrir bersögli hans um athæfi þeirra. |>eir létu drepa fjölda borgara, en sumir ilýðu til að forða sér. þ>ví sagði einu sinni Sókrates : »Smala- uiaður, sem sæi, að hjörð sín væri að týna tölunni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.