Iðunn - 01.01.1889, Qupperneq 116
274
H. Höfl'ding:
Meðal annars segir hann :
»Éf eg ekki mætti vera hræddur um, að þér
hclduð, að á mér væri ölæði, þá skyldi jeg segja
yður, hver áhrif ræður þessa manns hafa haft á
ruig og enn hafa á mig. þegar jeg heyri til hans,
berst ótt hjartað í mór og eg tárast, og eg sé, að
eins fer öðrum. En þegar eg hlýddi á ræður Peri-
klesar, eða annara góðra mælskumanna, þá þótti
mér þeim að vísu segjast vel, en samt fengu ræður
þeirra aldrei á þann hátt á mig, og aldrei varð sál
mm á þann hátt hrifin, eða fann til gremju út af
því, hvað eg er í miklum þrældómi; en við hanS
orð skipaðist opt svo skap mitt, að mér þótti ektó
við það líft, að vera eins og eg er. Og þetta getui
þú, Sókrates, ekki sagt, að ósatt sé; og einnig uú
veit eg það með mér, ef eg að eins vildi ljá hon-
um eyru, þá mundi eg ekki fá harkað hann af
mor, heldur mundi fara fyrir mér líkt og vant er,
því hann neyðir mig til þess að kannast við það>
að mér, sem er svo áfátt í mörgu, verður það að
hugsa ekki um sjálfs míns hagi, heldur skipta mer
af högum Aþenuborgarmanna. Mér er því ekki
annað fangaráð, ef eg ekki á að sitja hjá honuin
þangað til eg verð gamall, en það, að taka fy1*1
eyrun og flýja frá honum. Hann er eini maður-
inn, sem eg fyrirverð mig fyrir, og vænti eg Þ^’
að margir kunni að halda, að eg eigi það ekki hja
mér að skammast mín. En fyrir honum skanam_
ast eg mín. þ>ví vel veit eg það, að eg get e^1
rengt orð hans, þegar hann segir mór, hvernig eo
eigi að breyta, en finn jafnframt, að óðara en e0