Iðunn - 01.01.1889, Blaðsíða 139
San Francisco eptir 1850.
297
sjer von um stórmikinn ágóða á því; en þeim
kafði sjezt yfir að gera fyrir letinni í þarlendu
verkamönnunum og hinum miklu vanhöldum á út-
lendum vinnulýð af banvænu loptslagi, og þessa
sízt fyrir hinu tælandi aðdráttarafli gullnámanna
í Kaliforníu. Var því brátt hætt við að liugsa um
að hafa brautina trausta og endingargóða, og ekki.
hugsað um annað en kotna sem allra-skjótast á
einhverri samtengingarmynd milli liinna rniklu reg-
inhafa, Atlanzhafs og Kyrrahafs. Brautargarðurimx
mikli yfir dalverpið hjá Barbacoes, er fjelag eitt
lxafði tekið að sjer að hlaða, var eigi óðara fullgjör,
en meiri parturinn af honum hrundi.
Tíminn leið, og í stað þess* að græða, þá misstu
þeir aleigu síua, er fyrir brautargerðinni stóðu.
Peningamenn í New-York, er höfðu lánað fje til
fyrirtækisins, tóku nix alveg fyrir það. 1 þessum
stórvaudræðum var leitað liðs hjá tveinxur binum
mestu auðmönnum í New-York, Howland og
Aspinwall, og þeir hjálpuðu öllu við aptur. Eptir
4 ára strit var brautin loks bxxin ; en 26 milj. kr.
hafði hvtn kostað, í stað 5.
Nú varð hálfu greiðara fyrir iunflytjendur að
komast til Kaliform'u. það fór að koma fólk af
betra tagi en áður og sem ætlaði sjer að ílendast
þar. Heimilislíf tók að þróast og dafna. Iíeimil-
isfeðurnir hugsuðu lengra fram en til næsta dags.
þar sem skræliugjalýður og flækingjar höfðu áður
tjaldað til einnar nætur, þar reistu sjer nú hýbýli
til frambúðar siðaðir menn frá menntuðum þjóð-
um.
En það sem enn amaði mjög að í San Franci-