Iðunn - 01.01.1889, Síða 160
Efnisskrá:
Bls.
Heilsufræðin nú á tímum, eptir Axel Ulrik
(J>orv. B.jarnarson).......................161—179
Guð er kærleikur, eptir Leo Tolstoj (J>6rh. Bj.) 180—200
Hinrik Pestalozzi, eptir H. Trier (J>orv. Bj.) 200—238
Sjálfs er liöndin hollust (Ó. S.) . 239—259
Sókrates eptir Harald Höffding (J>orv. Bj.) . 259—282
Gamli-Toggi, sjálenzkt æfintýri (Guðl. Guð-
mundsson)..................................... 282—291
San Francisco eptir 1850, eptir 0. de Yarignv
(B. J.)....................................... 291—305
Um auðæfi, eptir G. Pfoufi'er (B. J.) . . . . 305—312
Kvæði.................................• . . . 313—316
tS’ pctta bindi eða drg., VI. b., sem lijar með
cr á enda, er ekki nem.a- 20 arkir, og kostar heldur
ekki nema 2 kr. peim örfdu, sem búnir eru að
borga pennan árgang með 3 kr., verður reiknuð
1 krónan sem fyrir-fram-borgun upp í nœsta bindi
(VII. b.), sem þegar er bídð að prenta nokkuð af og
œtlazt er til að út komi allt eða mestallt nú í vor.
petta, að minnka ritið svona, er gjört mest til
þess, að reyna, hvort ekki muni ganga betur en áður
að ná inn andvirðinu, þegar það er þriðjungi minna.
Iivík í febrúar 1889.
Bjöen Jónsson.
Titilblað og efnisskrá þessa bindis er heft innau
í síðustu örkinni, til þess það volist síður þaugað til
bundið er.