Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 9

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 9
Meðferö opinberra mála 83 Svo mikið alkóhólmagn var í blóði tiltekins manns, örorka hans er metin svo mörg pro cento, áverkinn var þessi, með nánari lýsingu, efnagreining sýndi þessi efni í til- teknum vökva o. s. frv. Oft getur mat og skoðun dóm- kvaddra kunnáttumanna sjálfsagt nægt, ogmun það senni- lega verða haft, þegar einungis er um eitt einstakt atriði að tefla, t. d. um það, hvort einn einstakur smíðisgripur sé rétt gerður, hvort letur á blaði líkist rithönd tiltekins manns, o. s. frv. Einatt er það svo, að kunnáttumenn einir geta bezt sagt um það, hvað sannreyna sk^l eða þarf í tilteknu máli, og má dómara því vera nauðsynlegt að hafa þá með sér bæði í rannsókn og dómsgerð í máli. I máli þar sem læknir er t. d. sakaður um fóstureyðingu og eigi fæst játning hans um sök, kann að þurfa rann- sókn á fjölda atriða, sem sérfræðingur í kvensjúkdóm- um og fæðingarhjálp einn er bær að dæma. Og væri þá sjálfsagt að kveðja hann og annan hæfan mann þegar til dómstarfa, svo að þeir vinni opinberlega með fullri ábyrgð með inum reglulega dómara, í stað þess, sem nú hefur reynzt, að einhver læknir, sem hvergi er getið og ef til vill hvergi vill láta sín getið, aðstoði dómarann, sem svo stendur ef til vill einn uppi með ákúrur æðra dóms og annarra um það, að rannsókn hafi verið vanrækt um þýð- mgarmikil atriði eða jafnvel úrslitaatriði um sekt eða sýknu sökunautar. Og má slíkt auðvitað verða í mörgum fleiri málum. III. Tilhögun þinghalda. Það hlýtur að verða aðalreglan framvegis sem hingað að dómari ákveði stað og stund til þinghalds í opin- berum málum, hvort sem rannsókn þeirra eða dómsmeð- íorð skal þar fara fram. Rannsóknar þarf oft að öllum ovörum, því að ósjaldan berst fregn eða kæra um brot, þar sem rannsókn er nauðsynleg þegar í stað eða svo fljótt sem við verður komið. Eftir málshöfðun getur dóm- ari venjulega ákveðið málsmeðferð nokkurn veginn eftir hentugleikum sínum og sakflytjenda. Dómsmálaráðherra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.