Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Qupperneq 10

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Qupperneq 10
84 Tímarit lögfræðinga er nú veitt heimild til þess að ákveða, að fengnum tillögum dómara, sakadóm í kaupstöðum og kauptúnum ákveðna vikudaga á ákveðinni klukkustund, ef mál eru þá fyrir hendi, 17. gr. En auðvitað getur dómara verið bæði rétt og skylt að heyja dómþing utan þess staðar og á öðrum tíma. Sérstaklega tekur þetta auðvitað til rannsóknar opin- berra mála. Almenningur á nú engan aðgang að rannsókn opinberra mála, hvort sem hún fer fram fyrir lögreglumanni eða dómi. Sama er um málsmeðferð fyrir dómi í héraði eftir málshöfðun, enda gerist þar venjulega ekkert annað en framlagning málsskjala af hendi dómara og framlagning varnar, ef verjandi hefur verið skipaður. Fyrir hæstarétti fer flutningur opinberra mála hins vegar venjulega fram í heyranda hljóði og fyrir opnum dyrum, þegar mál er munnlega flutt, sem nú má heita undantekningarlítið. Rannsókn fyrir lögreglumanni er og hlýtur að vera áheyr- endalaus, að undanteknum votti þeim, sem við yfirheyrslu lögreglumanns skal vera samkvæmt 37. gr. Lögreglumaður byrjar oft rannsókn og sums staðar, svo sem hér í Reykja- vík, langoftast, og er einsætt, að mjög geti verið hættu- legt að hleypa þar fleirum mönnum að en sökunaut og þeim öðrum, sem vert þykir að spyrja, enda ber slíka rannsókn venjulega svo bráðan að, að almenningur hefur ekki hugmynd um, hvað um er að vera. Þó að lögreglumenn hafi byrjað rannsókn og þar á meðal tekið skýrslur af þeim, sem við mál koma eða ætla má, að geri það, þá fer höfuðrannsókn hvers máls framvegis, sem hingað til, fram fyrir dómi. 1 16. gr. er sú megin- regla orðuð, að slík rannsókn skuli vera opinber, þ. e. í heyranda hljó’ði. En þessi regla hlýtur að sæta mjög veiga- miklum undantekningum. Væri oft jafn fráleitt að hafa rannsókn fyrir dómi opinbera og það væri að hafa rann- sókn fyrir lögreglumanni með þeim hætti. Samsekir menn og aðrir þeir, sem ekki vilja, að sannleikurinn komi í ljós, gætu með mörgum hætti misbrúkað návist sína á rann- sóknarþingi. Og sú misbrúkun getur auðveldlega valdið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.