Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Blaðsíða 11

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Blaðsíða 11
MeSferS opinberra mála 85 því, að mikilvægar staðreyndir dyljist með öllu, t. d. vegna undanskots gagna o. s. frv. Stundum er rétt að banna almenningi návist í þingsal, með því að almenn vitneskja um sakaratriði hlyti að valda sökunaut eða nánustu vanda- mönnum hans óþarflega miklum andlegum sársauka, t. d. rannsókn um sifja og frændsemispell, háttalag manna innan sömu fjölskyldu o. s. frv. Svo mega velsæmisástæð- ur valda því, að alls ekki sé viðeigandi að veita almenn- ingi aðgang að rannsókn fyrir dómi, svo sem venjulega mundi vera í rannsókn vegna kynferðisbrota eða fóstur- eyðingar. Svo má vera, að almenningshagsmunir eða ríkis leyfi alls ekki, að rannsókn sé opinber, enda mætti ekki svo vera, nema sá leyfði, sem með ætti, sbr. 93. og 94. gr. Svo má vera, að þriðja manni kunni annars að vera gert óþarft óhagræði með rannsókn í heyranda hljóði t. d. um atvinnuhætti hans, viðskiptasambönd eða einkahagi, sbr. 95. gr. Dómari telur ef til vill ekki fært að sleppa rann- sókn um þessi efni samkvæmt 95. gr., en hann ætti að láta hana fara fram í kyrrþey og fyrir luktum dyrum. Líka getur dómari beint skriflegum spurningum til aðilja, eins og heimilað er í 7. mgr. 133. gr. eml., og farið að öðru leyti svo sem þar greinir, sbr. 5. málsgr. 102. gr. Loks er rannsókn í heyranda hljóði undantekningarlaust bönn- uð, ef sökunautur er undir 18 ára aldri. Annars má það einatt verða álitamál, hvort leyfa skuli almenningi að hlusta á rannsókn opinbers máls, sem dómari verður hverju sinni að leysa. Má við því búast, að dómarar verði fremur varfærnir um rannsókn í heyranda hljóði. Sjaldan mun rannsókn máls bíða hnekki af því, að dómari hefur ákveðið rann- sókn innan lukti'a dyra, en vel má svo verða, ef almenn- ingi er veittur kostur að heyra og sjá það, sem fram fer. Vitanlega þarf bann dómara við návist almennings ekki að taka til rannsóknar allra rannsóknaratriða hverrar sakar. Nóg kann að vera, að bannið sé látið taka til ein- ungis eins eða fleiri tiltekinna atriða, t. d. einungis yfir- heyrslu vitnisins A, o. s. frv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.