Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Síða 13

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Síða 13
Mcðferð opinberra mála 87 aðiljar, sem málið varðar að því leyti, heldur setja í stað- inn önnur einkenni, t. d. bókstafi fyrir hvern slíkra aðilja. Sökunaut sjálfan verður hann auðvitað að nafngreina með venjulegum hætti, því að dómi skal fullnægja, eins og annars. Aðrar takmarkanir um heimild almennings til vitneskju um það, sem gerist í rannsókn opinberra mála en þær, sem nefndar hafa verið, geta að sjálfsögðu komið til greina. Ef einstakur maður Ijær húsakynni sín til þing- halds, svo sem ekki er ótítt utan kaupstaða, þá er honum vafalaust heimilt að meina öllum öðrum inngöngu í þau en dómara, þingvottum og öðrum þeim, sem nauðsynlegir eru vegna rannsóknarinnar (sökunaut, vitnum o. s. frv.). Auðvitað er dómara rétt og skylt að vísa einstökum mönn- um á dyr, ef þeir trufla þinghald, hafa ósæmilegt orð- bragð eða eru með öðrum hætti til sérstakra óþæginda. Ef þinghald er fyrir opnum dyrum, er fréttamönnum blaða og tímarita auðvitað jafnheimill aðgangur sem öðr- um, en alls ekki framar. Þessum mönnum er einnig al- mennt heimilt að birta fréttir af því, sem fer fram í þing- haldi, en sektum eða varðhaldi varðar það hverjum þeim, sem skýrir opinberlega, í ræðu eða riti, „vísvitandi eða gálauslega" rangt eða villandi í verulegum atriðum eða óþarflega særandi frá því, er gerist í opinberu máli, 161. gr. Sjálfsagt geta rangar eða villandi skýrslur eða óþarf- lega særandi frásögn falizt í' uppdráttum af mönnum eða atriðum í rannsókn opinbers máls, og verður refsimæli greinar þessarar einnig þá beitt. Enda þótt dómari leyfi almenningi að vera við rann- sókn opinbers máls, getur hann allt að einu bannað að skýra opinberlega frá atriðum eða að gera uppdrætti eða wiyndir af mönnum eða atriðum eða öðru, sem fram fer í þinghaldi samkvæmt 161. gr. Opinber verður skýrsla af þinghaldi, ef hún er birt í prentuðu máli, eða með öðrum hætti, þannig að ótiltekinn fjöldi manna eigi þess kost að kynnast henni. Hins vegar er það nægilegt til refsingar, ef uppdráttur hefur verið gerður eða Ijósmynd tekin þrátt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.