Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Síða 17

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Síða 17
MeöferS opinberra mála 91 er hann skráir í þingbók, enda vilji aðili láta þar við sitja. Þetta má vitanlega því að eins gera, að brot sé mjög smá- vægilegt, og venjulega mun þessi afgreiðsla naumast verða höfð, nema brot sé fyrsta sinni framið. Þá má ljúka máli með ákvörSun sektargreiöslu á hend- ur sökunaut, enda sé brot skýlaust sannað, telja má, að refsing muni ekki fara fram úr sektum, ef mál gengi til dóms, og sökunautur undirgengst þessi málalok. Hér skipt- ir ekki máli, þó að refsiboðið, sem við brotið á, heimili hærri refsingu en sektir, ef refsilágmark þess nemur sektum, svo framarlega sem dómur mundi in concreto ekki nema hærri refsingu en sektum. Loks getur dómari undir sama skilorði ákveðið upptöku eignar, ef lög mæla slík viðurlög við því broti. Er þetta ákvæði 112. gr. nýtt. Hér eru engin takmörk sett um verðmæti fjárins, sem upptækt er gert. Ef sökunautur finnst ekki eða er ókunn- u£ur, sem vel má vera, t. d. um tollsmygl, eiturlyf o. s. H'v., þá getur dómari og gert verðmæti upptæk, en verð- niæti má þá ekki fara fram úr 3000 kr. Við hefur borið, að dómari hafi flaskað á meðferð sam- svarandi sektargreiðslu fyrir verknað, sem alls ekki var l'efsiverður að lögum, eða sleppt sökunaut með sektar- greiðslu, þó að lágmarksrefsing fyrir brot hans næmi Þyngri refsingu. 1 3. mgr. 112. gr. er nýmæli, sem gerir dómsmálaráðherra rétt og skylt að hlutast til um leið- i'ettingu á slíkum glöpum, hvort sem þau eru fólgin í akvörðun sektargreiðslu fyrir ósaknæman verknað, ólög- ^e&i'i eignarupptöku eða fjarstæðum málalokum annars, SVo sem óhæfilega lágri eða óhæfilega hárri sekt, eða mál skyldi eftir lögum eða eðli sínu hafa átt að ganga til dóms, h d. nauðgunarmál, mál út af skjalafalsi o. s. frv. Getur dómsmálaráðherra þá kært mál til hæstaréttar til ónýting- ai' gerðum dómarans. Hæstiréttur mundi þá, ef efni standa Hl, ómerkja ákvörðun dómarans. h. I 4. málsgr. 112. gr. er algert nýmæli. Samkvæmt henni getur lögreglumaður, sem stendur vegfaranda að hroti á „umferöalögum, bifreiöalögum eöa lögreglusam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.