Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Síða 19

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Síða 19
Meðferð opinberra mála 93 ekki máli um saksóknarrétt dómara, þótt sökunautur hafi gefið skýrslu fyrir lögreglumanni einungis. Ef sökunautur hefur komið fyrir rannsóknardómara og gefið þar skýrslu, þá verður ekki farið eftir 113. gr. Eftir 113. gr. má að- eins dæma mann, sem aldrei hefur í því máli gefið skýrslu fyrir dómi. Maður er t. d. sakaður um brot á lögreglu- samþykkt, en kemur ekki fyrir rannsóknardómara og sinnir engu kvaðningu dómara. Þegar rannsókn málsins er talið lokið, þá á dómari að höfða mál á hendur söku- naut, sbr. orðið „höfðar“ í upphafi 113. gr. Þá skal dómari semja kvaðningu til aðilja til þinghalds á tilteknum stað og tíma. Kvaðning skal hafa þau aðalatriði öll, sem í á- kæruskjali eiga að vera samkvæmt 115. gr. 1.—3. tölul., að viðbættu, að fjarvist hans verði metin til jafns við viðurkenningu hans, að dómur gangi um málið og að hann megi ekki vænta frekari viðvörunar. Kvaðningu skal birta fyrir sökunaut sjálfiim, með því að nauðsynlegt er, að hún hafi sannanlega komið honum til vitundar. Þess vegna er ekki nægilegt, þótt hún sé birt fyrir einhverjum öðrum, sem rétt er að birta stefnu í einkamáli. Eftirrit af kvaðn- ingu skal jafnan fá sökunaut í hendur, 116. gr. Ef ó- kunnur er dvalarstaður sökunautar eða jafnvel óvíst um hann sjálfan, þá verður eigi farið eftir 113. gr. Ef sökunautur kemur fyrir dóm samkvæmt kvaðningu, þá verður farið með mál hans samkvæmt 112., 114. eða 115. gr., eftir því sem á stendur. En ef sökunautur sinnir ekki kvaðningunni, þá má leggja dóm á málið samkvæmt 113. gr., en til þess eru þrjú skilyrði sett: Fyrst, aö ókunnugt sé um það, að nauðsynjar banni aðilja komu fyrir dóm. Annað, aS ætla megi, að brot hans varði eigi yfir 3000 hr. sekt eða eignaupptöku. Um sektir er það hér og annars staðar í lögunum, þar sem sektahæð er til tekin, athugandi, að hámark og lág- mark sektar, sem ákveðin hefur verið í lögum án til- lits til verðlags 8. marz 1948, skal breytast í samræmi við kaupgjaldsvísitölu á hverjuin tíma, lög nr. 14, 8. marz 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.