Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Qupperneq 22

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Qupperneq 22
96 Tímarit lögfræBinga báðum eða öllum í einu lagi. Dómsmálaráðherra getur þá ákveðið, að annað málið eða sum málin skuli niður falla, og að sökunautar verði sóttir saman í einu máli. Og kveður þá ráðherra á um það, hvar það verði sótt, 23. gr. Svipað má verða, þótt einn og sami maður sé fyrir sökum hafður, t. d. fyrir óleyfilega verzlun bæði í Reykjavík og Hafnar- firði, en mál er höfðað á báðum stöðum. Eftir analógíu 28. gr. væri ráðherra þá rétt að láta sameina málin. 1 annan stað hefur það stundum borið við, að í sömu rannsókn komist upp brot, sem ekki er að neinu leyti tengt broti því, sem rannsókn hefur í upphafi varðað, t. d. ef rann- sókn um tollbrot framið í Reykjavík leiðir það í ljós, að maður á Akureyri hafi framið samskonar brot, án þess að nokkurt samband sé milli brota þeirra. Þá eiga mál um hvort brotið auðvitað að vera alveg sjálfstæð. Við hefur borið, að dómari hefur höfðað mál, þegar svipað er sökum farið, á hendur báðum saman. Veldur slíkt einatt drætti og aukakostnaði, sem að lokum verður lagður á sökunauta, auk ýmislegs annars óhagræðis. Fyrir því er dómsmálaráðherra heimilað að skipa aðgreiningu slíkra brota og fyrirskipa sitt mál á hendur hvorum eða hverjum. Hins vegar verður það naumast kallað nýmæli, er dóms- málaráðherra er veitt heimild í 25. og 29. gr. til þess að skera úr því samkvæmt fyrirspurn dómara, hvar rann- saka skuli mál eða sækja, þegar vafi þykir á því leika. Mundi dómsmálaráðherra hafa getað skorið úr þessu nú. 3. Nýmæli má það kalla, að eigi skuli ómerkja máls- meðferð í héraði af því einu, að það hafi verið sótt á röngu varnarþingi, 29. gr. i. f., því að dæmi eru til þess, að æðri dómur hafi ómerkt málsmeðferð af þessum sökum, þó að sjaldan mundi nú til þess koma. VI. Lögreglumenn og lögreglurannsókn. 1 V. kafla laganna er safnað höfuðákvæðum um lög- reglumenn, og eru þau ákvæði allrækileg, enda er lög- reglumönnum mjög nauðsynlegt að kynna sér þau vel, svo og fyrirmæli VI., VII. og VIII. kafla um hald á mun-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.