Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Blaðsíða 23

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Blaðsíða 23
MeÖferö opinberra mála 97 um, leit og handtöku. Tekur þetta jafnt til lögreglumanna í kaupstöðum og annars staðar, þar sem sérstakir lög- feglumenn eru skipaðir, og hreppstjóra, sem samkvæmt 32. gr. eiga að vera lögreglustjórum og dómurum til að- stoðar, eins og hingað til hefur verið. Þessir kaflar lag- anna koma, varðandi hreppstjóra, í stað samsvarandi á- kvæða í hreppstjórareglugerðinni 29. apríl 1880 II. kafla, °g verða fyrirmæli hennar auðvitað að þoka fyrir inum nýju ákvæðum laganna, þar sem á milli kann að bera. Nauðsynlegt mun verða að semja nokkurskonar handbók handa lögreglumönnum, þar sem ákvæði V.—VIII. kafla laganna séu skýrð, sbr. 2. málsgr. 32. gr., eða að þeir verði að minnsta kosti sérprentaðir til afnota þessum opinberu starfsmönnum. Af ákvæðum V. kafla laganna sýnist vera sérstök ástæða til þess að nefna þessi: 1. Sakadómari stjórnar þeim lögreglumönnum, sem ætl- að er að hafa á hendi rannsókn opinberra mála, 32. gr. Rannsóknarlögreglumenn í Reykjavík hafa lotið stjórn sakadómara, síðan sakadómaraembættið var stofnað. Sú tilhögun hefur reynzt heppileg, enda sýnist náin og milli- iiðalaus samvinna milli sakadómara og fulltrúa hans ann- ars vegar og rannsóknarlögreglumanna hins vegar alls- kostar nauðsynleg. Hitt mundi valda töfum og vafning- um, ef rannsóknarlögreglan hér væri lögð undir stjórn iögreglustjórans, eins og stjórn götulögreglunnar. Með því yrgi sakadómari að hafa lögreglustjórann millilið milli sín og hennar, og mundi það valda óþarfa skriffinnsku, sem hefði í för með sér tafir og óþarfa erfiði bæði saka- dómara og lögreglustjóra. Af fræðilegum ástæðum, að því er virðist, hafa þó sumir viljað leggja rannsóknar- lögregluna undir stjórn lögreglustjóra og slíta hana þann- tg úr sambandi við sakadómara, sem á þó aðallega að ujóta aðstoðar hennar. Hefði þar með verið unnin veru- teg skemmd á frumvarpinu, svo sem það var í öndverðu. En alþingi lét ákvæði þess að þessu leyti vera óhögguð. Lögmælt er það nú, að lögreglumenn lúki prófi til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.