Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 24

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 24
98 Tímarit lögfræöinga raunar um kunnáttu sína og hæfileika til starfsins. Hefur sakadómari umsjón með kennslu lögreglumanna um allt það, er lýtur að rannsókn brota, 33. gr. 2. Vert er að minnast ákvæða 36. gr., þar sem lögreglu- manni er boðið að varna til bráðabirgða þeim, sem í starfa sínum hefur brotið öryggisreglur, sem um starfann eru settar til þess að aðili megi rækja hann, svo sem með því að taka af aðilja atvinnuskírteini hans, stöðva farartæki hans, loka starfhýsi hans eða með öðrum viðeigandi hætti. Maður, sem hefði opna sölubúð án verzlunarleyfis eða veitingamaður, sem léti viðgangast áfengisnautn í veit- ingastofu sinni eða bryti stöðugt heilnæmisreglur, getur átt það á hættu, að lögreglumenn loki starfhýsi hans. Bifreiðastjóri, sem brýtur stórkostlega umferðareglur eða ekur ölvaður, á það á hættu, að lögreglumaður taki af honum ökuskírteini hans. Sá, er ekur án ökuskírteinis, getur orðið að sæta því, að bifreið hans verði af honum tekin, o. s. frv. Að sjálfsögðu eru slíkar ráðstafanir ein- ungis til bráðabirgða. Ráðstöfun lögreglumanns verður að koma til úrlausnar dómara svo fljótt sem unnt er, og dómari verður þá að skera úr því, hvort ráðstöfunin skuli standa eða ekki. Það virðist sjálfsagt, að rannsóknar- dómari kveði upp úrskurð um þetta atriði, því að hann hefur alla jafna bezt skilyrði til þess að meta nauðsyn að- gerða lögreglumanns. Sakadómari í Reykjavík ætti því að kveða upp úrskurð um lögmæti lokunar á sölubúð eða veitingastofu í Reykjavík. Þeim úrskurði mætti svo sjálf- sagt skjóta til æðra dóms með kæru samkvæmt 10. tölu- lið 172. gr. 3. Um yfirheyrslur lögreglumanns má minnast nokk- urra nýmæla. Ávallt skal hann hafa við að minnsta kosti einn greinagóðan og trúverðugan vott, ef þess er kostur, 37. gr. Stundum kann það ekki að vera unnt, t. d. ef lög- reglumaður einn saman stöðvar bifreið með bifreiðastjóra einum, en hefur ekki tækifæri til þess að fara með hann þegar á lögreglustöð. Benda skal lögreglumaður þeim sök- uðum manni, sem hann yfirheyrir, á það, að hohum sé
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.