Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Síða 26

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Síða 26
100 Tímarit lögfræSinga að hann sé aldrei prófaður samfellt 6 klukkustundir, með- an aðrir sakaðir eða vitni eru prófuð, og er ekki bann við því lagt, ef segja má, að maðurinn fái samt nægan svefn og næga hvíld. Annars má þess geta, að lögreglan skal sjá til þess, að maður sé leiddur fyrir dómara svo fljótt sem unnt er, samkvæmt 65. gr. stjórnarskrárinnar, ef hann hefur verið handtekinn, en utan kaupstaða má þó vel vera, að nokkur tími verði að líða frá handtöku og þar til er dómari getur tekið málið í sínar hendur, og er þá ekki ómögulegt, að sökunautur þurfi þeirrar verndar gagnvart lögreglumönnum, sem í 3. málsgr. 40. gr. getur. Lögreglurannsókn gegn tilteknum manni, sem hætt hef- ur verið við, má ekki taka upp af nýju, gegn þeim manni, nema ný sakargögn séu fram komin eða líkleg til að koma fram, enda sé sök ekki fyrnd eða saksókn felld niður. Þó gildir þetta ekki, ef rannsókn má telja nauðsynlega til að hafa uppi skaðabótakröfu, sem stendur aðilja á nægilega miklu, 2. mgr. 42. gr. Sakaður maður á heimtingu á vottorði lögreglustjóra eða sakadómara (í Reykjavík) um það, að rannsókn hafi verið felld niður, 3. mgr. 42. gr. VII. Hald á munum. Fyrirmæli um þetta eru í VI. kafla laganna. Þó að al- menn lagafyrirmæli hafi ekki áður verið um hald á mun- um, sem taldir voru standa í sambandi við refsiverð brot, þá hefur ekki verið vafi um heimild bæði dómara og lög- reglu til slíks, enda var hreppstjórum boðið í 9. gr. hrepp- stjórareglugerðar 29. apríl 1880 að taka í vörzlur sínar slíka muni, semja skrá yfir þá og einkenna á viðeigandi hátt. Aðalákvæði um þetta eru nú í 43. gr. laganna. Leggja skal hald á muni, sem sönnunargildi hafa eða ætla má hafa, svo sem munir, sem hafðir hafa verið til framn- ingar brots eða til eru orðnir fyrir brot eða upptæka skal gera, og eru meðal muna þessara talin skjöl. Ekki hefur það verið tilætlunin að rýmka heimild til nokkurrar teg- undar þessara aðgerða frá því, sem í 66. gr. stjórnarskrár-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.