Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 29

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 29
Mcðfcrð opinbcrra mála 103 un þyki nauðsynleg. En sjálfsagt ber að fara varlega í þessu efni. Sérstakur maður eða sérstakir menn verða að vera grunaðir hér, en með því að öryggi ríkisins er hér ekki beinlínis í húfi, þá sýnist verða að gera meiri kröfur um grun á hendur sökunaut en þar. Úrskurður um símahlustanir verða að beinast að alveg tilteknum manni eða mönnum, en t. d. ekki að einhverri stétt manna, t. d. lögreglumönnum, starfsmönnum stofn- unar eða fyrirtækis almennt eða félögum einhvers stjórn- málaflolcks, sem svo yrðu ákveðnir eftir því sem efni þættu standa til. VIII. Um leit. Áður er talað um leit muna, sem hald skal á Iðggja og ekki þarf dómsúrskurðar til, og kyrrsetning bréfa o. s. frv. I VII. kafla laganna ræðir um leit í húsum, geymslu- stöðum, hirzlum, skipum og öðrum farartækjum söku- nauta að munum, sem hald skal á leggja, eða annars til öflunar sakargagna, og leit hjá öðrum, þar sem maður hefur verið handtekinn eða gild ástæða er til að ætla, að þar finnist munir, sem hald ber að leggja á eða önnur sakargögn. Slík leit er fyrst og fremst háð dómsúrskurði samkvæmt 66. gr. stjskr. og 51. gr. laganna. En skilyrði til uppkvaðningar slíks úrskurðar er það, að brot geti varðað 20000 kr., ef um sekt er eingöngu að tefla, en in concreto má lægri sekt verða dæmd. Ef bæði er um sekt °g upptöku eignar að véla, þá er þessa sektarhámarks ekki krafizt, né heldur er krafizt lágmarks verðmætis þess, sem gert kann að verða upptækt. Þessara skilyrða þarf þó ekki til leitar. a. I húsakynnum, sem eru opin almenningi. Hér er átt við veitingahús, sölubúðir, söfn og slík hús. Leit án dóms- úrskurðar utan þeirra herbergja, sem almenningi eru opin, verður vitanlega ekki gerð án slíks úrskurðar, t. d. ekki í hótelherbergjum, skrifstofu kaupmanns o. s. frv. Hugs- unin er sú, að lögreglunni sé fi*jálst að ganga inn í húsa-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.