Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Síða 32

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Síða 32
106 Tímarit lögfræöinga línis skylt að taka mann fastan, svo að hann mundi annars kostar gera sig beran að vanrækslu í starfi. Þegar handtaka skal mann, mundi það oft fresta hand- töku eða jafnvel alveg koma í veg fyrir hana, ef lög- reglumaður þyrfti allt af að afla dómsúrskurðar um leit í húsum að manninum. Samkvæmt 62. i. f. þarf ekki dómsúrskurður, ef hætta er á sakarspjöllum, ef beðið væri eftir úrskurði. En jafn- vel þótt svo sé ekki farið, má lögreglumaður leita söku- nautar án dómsúrskurðar á heimili hans, í sjálfs hans húsi eða skipi eða í húsi, sem stendur opið almenningi, eða ef honum er veitt eftirför í önnur hús eða skip. I síðasta tilvikinu er þá hugsunin, að leitin og handtakan fari fram in continenti. Hér er það ekki skilyrði, að frest- un á handtöku þyrfti að valda sakarspjöllum, en oft mundi þó hætta vera á því. Það hlýtur að vera hugsunin, að óheimilt sé að varna lögreglumönnum inngöngu í húsa- kynni þessi, enda þótt þeir geti ekki sýnt dómsúrskurð um leit í þeim. Lögreglumönnum ætti því að vera heimilt að neyta valds til inngöngunnar. Jafn óheimilt mundi vera að tálma leitinni, þegar inn í húsið er komið. Þau undantekningartilvik, sem lögin hafa frá reglunni um nauðsyn dómsúrskurðar (leit að munum eða sökuðum manni, ef bið eftir dómsúrskurði veldur hættu á sakar- spjöllum, og leit að manni annars eftir 62. gr. án slíks úrskurðar), eru ekki brot á 66. gr. stjskr., því að hún heimilar einmitt almenna löggjafanum að gera undan- tekningar frá almennu reglunni um nauðsyn dómsúr- skurðar. Almenna reglan verður eftir sem áður sú, að dómsúrskurð þurfi til leitar í húsum, geymslum og hirzlum, skipum og sjálfsagt loftförum og bifreiðum (sbr. annars Einar Arnórsson, Meðferð opinberra mála, Rvík 1919 bls. 45 o. s. frv.). X. Um gæzluvarðhald og aðra gæzlu á sökunaut. I IX. kafla laganna er safnað reglum um gæzlu á söku- naut. Eru þær vitanlega að mörgu í samræmi við þær
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.